Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Síða 132

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Síða 132
TIMARIT hJÓDRÆiKNISFíiLAGS ISLENDINGA. 98 meimingarleysi þjóðarinnar. Hitt liljóti að liggja öllum í aug-um uppi, að þar sem Islendingar séu aðeins fáar þúsudir á víð og dreif innan um margar miljónir annara þjóða, þurfi þeir að geyma það alt í fersku minni, er þeir eiga föðurþjóð og fósturjörð a'ð þakka, að þar sem þeir ekki liafi vanist félagsskap né læiú sem aðr- ar þjóðir, að stríða gegn sameig- inlegri hættu, eða skoða sig sem sjálfstæða þjóð og vinna að sam- eiginlegri velferð, þarfnist þeir þess er sameini hugi þeirra, glæði þjóðlífið, sameini kraftana og kenni þeim að vinna að þjóða- heill. En þetta muni almenn þjóðminningarhátíð gjöra. Eng- inn sérstakur tími er tiltekin á árinu, livenær hátíðin skuli hald- in. Bent er á, að hana megi lialda á afmælisdegi þjóðhátíðar Islands eða í sama mund og íslenzka kirkjufélagið lieldur þing sitt, eða um sama leyti og þjóðhátíðir Bandaríkjarina og Oanada, eða einhvern annan dag, þó megi á- kveða það seinna. Fastlega er brýnt fyrir mönnum, að koma liugsun þessari í framkvæmd. Hinn þjóðernislegi arfur sé of dýrmæt eign til þess, að lionum sé á glæ kastað, en svo verði liann bezt varðveittur að eigi falli mönnum úr minni, liver þjóðin hafi verið og hvað hún hafi gert. Islendingar séu frjálsir borgarar og hafi rétt til að minnast lands síns og þjóðar sem hverjir aðrir. Það sé því aðeins um það að ræða hvort þjóðin sé þess virði, að hennar sé minnst. Er því svarað að Islendingar þurfi ekki að fyrirverða sig fyrir þjóð sína, lieldur fyrir eigán ættleraskap. fslenzka þjóðin hafi átti tiltölu- lega jafn mikinn, ef ekki meiri, þátt í sögu mannkynsins og aðrar mentaðar þjóðir, þegar á mann- fjöldan sé litið. Forn-lslending- ar líkist Forn-Grikkjum meira en nokkur önnur þjóð. 0g löngu eft- ir að Ijómi frægðarinnar, frelsis- ins og listai'innar hafi horfið af Olympí-tindum, slái hann “gull- fögrum geislum á þrúðhelga Þing\ælli íslands.” Fundur Vín- lands, lýðveldi hetjanna og' bók- mentir þeirra, séu þeir gimstein- ar í kórónu liinnar íslenzku þjóð- ar, sem tímans lirifsandi hönd hvorki fái rænt eða hulið. Frægð íslands pé enn þá ekki horfin, né afreksverk forfeðranna gleymd. Þau lifi, og lýsi afkomendunum áleiðis. Ennfremur megi svo álíta, að saga þjóðarinnar kenni, að það sem gagnlegt sé, sé rétt. Grein þessa mun Eggert Jó- hannsson liafa ritað. Hann var þá við blaðið ásamt Frímanni (Bjarnasyni) Ásgrímsson, er fór nokkrum mánuðum seinna alfar- inn frá Winnipeg. Sjálfsagt hef- ir ritgjörðin vakið einliverja til frekari umhugsuna um þetta, en þess sér þó engan vott, enn um nokkurn tíma. Liggur því málið í þagnar gildi á annað ár, svo að ekki er á það minst. En þá er við því hreyft að nýju. Voi'ið 1890 20 apríl, kemur Jón ritstj. Ólafsson til Winnipeg. Verður hann meðritstjóri og ráðsmaður við blaðið “Lögberg”.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.