Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Page 142

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Page 142
108 TIMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA. Friðriksson kaupmaður. Minni íslands flutti Jón Ólafsson; minni Canada: Einar Hjörleifsson Kvar- an; minni Bandaríkjanna: séra Hafsteinn Pétursson. En kvæði ortu: Minni Islands: Einar Hjör- leifsson Kvaran: “Nrí andi vor lyftir sér austur um geim að æsk- unnar dýru stöðvum sínum”; minni Canada: Kristinn Stefáns- son: “Canada, liafvíða, lieim- kunna veldi”; minni Bandaríkj- anna: Jón Ólafsson: “Þú Frank- líns þjóð, í Leifs liins heppna landi. ’ ’ Árið eftir eru þeir báðir brott, Einar Hjörleifsson Kvaran og Jón Ólafsson. Einar alflutt- fluttur til íslands, en Jón Ólafs- son til Cbicago. Skiftir því um ræðumenn á binni næstu hátíð. Flutti nú W. II. Paulson ræðu fyr- ir minni íslands, en kvæði Kristinn Stefánsson. Fyrir minni Canada talaði Friðjón kaupmaður Frið- riksson, en fyrir minni Islendinga í Vesturheimi B. L. Baldwinson. Að öðru leyti er samkoman mjög með sarna liætti og sami er forseti og áður. Fer nú þessu fram urn bríð. Skift er árlega um ræðu- menn. Árið 1895 mælir Sigtrygg- ur Jónasson fyrir minni Islands, Magnús Paulson fyrir minni Can- ada og’ Canada Islendinga, og Barði G(uðmundsson) Skúlason, er þá var nýútskrifaður frá ríkis- báskólanum í Grand Forks, N.- Dak., talaði fyrir minni Banda- ríkjanna og Bandaríkja-íslend- inga. Talaði hann á enska tungu og þótti það galli. Þá kveður Stepban G. Stepbansson minni Vestur-íslendinga: “Vort djarfa, fagra móðurmál. ’ ’ Árið 1896 er annað merkisár í sög-u bátíðarinnar. Er samkoman þá lialdin 3. ágúst. Þá voru stadd- ir í Winnipeg um það leyti Dr. Valtýr Guðmundsson frá Kliöfn, Jón Ólafsson, er kom snögga ferð að austan frá Cbicago, og skáldið Þorsteinn Erlingsson. En svo bar til að þeir voru þar Dr. Valtýr Guðmundsson og Þorsteinn Er- lingsson, að þeir voru fengnir til þess að ferðast til Boston og yfir- líta þar fornleifar (fornar húsa- tóptir), er fundist liöfðu upp með Karlsá (Cbarles River) sunnan- vert við Cambridge. Voru það á- gizikanir fræðimanna þar eystra, að leifar þessar gætu stafað frá tíð Islendinga í Vesturlieimi. Eftir að þeir böfðu lokið þeim rannrókn- um, er til einskis leiddu, því þeir ■gátu eig'i fallist á að þar væri um forn-íslenzkar eða norrænar menj- ar að ræða, skruppu þeir vestur; D. Valtýr til að heimsækja móður og systkini, en Þorsteinn til þess að sjá sig um meðal íslendinga, um nokkra daga. Ferðaðist Dr. Valtýr um lielztu bygðarlögin og hvarf eigi beimleiðis fyrr en seint i ágústmánuði; en Þorsteinn bafði viðdvöl öllru skemmri og gat eigi beðið bátíðarinnar. Kvæði orti bann og skildi eftir fyrir rninni Islands. Er það ekki tekið upp í seinni útgáfum “Þyrna” og því sett hér: “Gamla Fróni handan haf hætt er við menn gleymi, sem að auðnan annan gaf óðal vestur í heirni
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.