Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Qupperneq 142
108
TIMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA.
Friðriksson kaupmaður. Minni
íslands flutti Jón Ólafsson; minni
Canada: Einar Hjörleifsson Kvar-
an; minni Bandaríkjanna: séra
Hafsteinn Pétursson. En kvæði
ortu: Minni Islands: Einar Hjör-
leifsson Kvaran: “Nrí andi vor
lyftir sér austur um geim að æsk-
unnar dýru stöðvum sínum”;
minni Canada: Kristinn Stefáns-
son: “Canada, liafvíða, lieim-
kunna veldi”; minni Bandaríkj-
anna: Jón Ólafsson: “Þú Frank-
líns þjóð, í Leifs liins heppna
landi. ’ ’
Árið eftir eru þeir báðir brott,
Einar Hjörleifsson Kvaran og
Jón Ólafsson. Einar alflutt-
fluttur til íslands, en Jón Ólafs-
son til Cbicago. Skiftir því um
ræðumenn á binni næstu hátíð.
Flutti nú W. II. Paulson ræðu fyr-
ir minni íslands, en kvæði Kristinn
Stefánsson. Fyrir minni Canada
talaði Friðjón kaupmaður Frið-
riksson, en fyrir minni Islendinga
í Vesturheimi B. L. Baldwinson.
Að öðru leyti er samkoman mjög
með sarna liætti og sami er forseti
og áður. Fer nú þessu fram urn
bríð. Skift er árlega um ræðu-
menn. Árið 1895 mælir Sigtrygg-
ur Jónasson fyrir minni Islands,
Magnús Paulson fyrir minni Can-
ada og’ Canada Islendinga, og
Barði G(uðmundsson) Skúlason,
er þá var nýútskrifaður frá ríkis-
báskólanum í Grand Forks, N.-
Dak., talaði fyrir minni Banda-
ríkjanna og Bandaríkja-íslend-
inga. Talaði hann á enska tungu
og þótti það galli. Þá kveður
Stepban G. Stepbansson minni
Vestur-íslendinga: “Vort djarfa,
fagra móðurmál. ’ ’
Árið 1896 er annað merkisár í
sög-u bátíðarinnar. Er samkoman
þá lialdin 3. ágúst. Þá voru stadd-
ir í Winnipeg um það leyti Dr.
Valtýr Guðmundsson frá Kliöfn,
Jón Ólafsson, er kom snögga ferð
að austan frá Cbicago, og skáldið
Þorsteinn Erlingsson. En svo
bar til að þeir voru þar Dr. Valtýr
Guðmundsson og Þorsteinn Er-
lingsson, að þeir voru fengnir til
þess að ferðast til Boston og yfir-
líta þar fornleifar (fornar húsa-
tóptir), er fundist liöfðu upp með
Karlsá (Cbarles River) sunnan-
vert við Cambridge. Voru það á-
gizikanir fræðimanna þar eystra,
að leifar þessar gætu stafað frá
tíð Islendinga í Vesturlieimi. Eftir
að þeir böfðu lokið þeim rannrókn-
um, er til einskis leiddu, því þeir
■gátu eig'i fallist á að þar væri um
forn-íslenzkar eða norrænar menj-
ar að ræða, skruppu þeir vestur;
D. Valtýr til að heimsækja móður
og systkini, en Þorsteinn til þess
að sjá sig um meðal íslendinga,
um nokkra daga. Ferðaðist Dr.
Valtýr um lielztu bygðarlögin og
hvarf eigi beimleiðis fyrr en seint
i ágústmánuði; en Þorsteinn bafði
viðdvöl öllru skemmri og gat eigi
beðið bátíðarinnar. Kvæði orti
bann og skildi eftir fyrir rninni
Islands. Er það ekki tekið upp í
seinni útgáfum “Þyrna” og því
sett hér:
“Gamla Fróni handan haf
hætt er við menn gleymi,
sem að auðnan annan gaf
óðal vestur í heirni