Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Síða 148

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Síða 148
hJÓDRÆKNISSAMTÖK. 113 marz), til þess að ræða þessa tíma- færzlu hátíðarinnar, og miðlunar- tillagan feld. Var ákveðið að halda þar þjóðminningardag á komanda sumri, 2. ágúst og þriggja manna nefnd kosin, Björn Pétursson, Jóhann P. Hallson og Jón S. Gilles, til að sjá um undir- búning hátíðahaldsins. Var nefnd- inni veitt leyfi til þess að bæta við sig síðar, og var þá þessum meðal annara bætt við: G. J. Gíslason (nú ilæknir í Grand Forks), Th. J. Gíslason (kaupmanni að Brown, Man.), Jóni Hörgdal, Tryggva Ingjaklssyni og fleirum. Voru þetta því meiri andmæli á tillögu nefndarinnar sem eigi hafði áður verið haldinn Islendingadagur í Dakota, en bygðarmenn margir sótt liátíðina til Winnipeg. Var þetta fyrsti og síðasti Isl.dagur haldinn í Dakota. Þá risu fljótt upp deilur í Winnipeg. Var loks ákveðið að láta almennan fund skera úr þrætu þessari. Ákvað þá nefnd íslendingadagsins, frá ár- inu áður, að boða til fundar. Var fundur þessi haldinn að kveldinu 14. apríl í kirkju Únítarastafnað- arins á Nena stræti. Fyrir fund- artíma var þangað komið fjöl- menni svo mikið, að húsið mátti heita fullsetið og bættust þó margir við eftir það. Voru þrengsli þá svo mikil, að naumast var liægt aÖ snúa sér yið. Urðu margir frá að hverfa. Fundarstjóri var Bald- vin L. Baldwinson. Fór fundur- inn stilt fram í byrjun, en ókyrðist eftir því sem á leið unz að lokum, að ekki var viðlit að þar lieyrðist orð, þó stöðugt væri haldið áfram að tala. Tók Sigtrvggur Jónas- son fyrstur til máls, skýrði fyrir fundarmönnum hver tilgangur átta - manna nefndarinnar liefði verið, með uppástungu hennar að færa hátíðisdaginn frarn. Meðan þeim skýringum fór fram, var á- heyrri góð, og kyrð meðal fundar- manna. Sneri hann þá máli sínu að Jóni Ólafssyni og ritgjörðum iians og ástæðum þeim er með- haldsmenn annars ágrists færði fram með deginum. Tók þá held- ur að ókyrrast og áður en langt var komið því máli kvað við blíst- urshljóð og háreysti svo að yfir tók og ekki heyrðist framar orð til ræðumannsins. En strax sem hann gekk til sætis, var aftur kom- in á kyrð í húsinu. Tók þá Einar Ólafsson til máls, einn hinna átta, er undirskrifuðu breytingartillög- una. Lýsti hann því yfir, að í fyrstu hefði hann fallist á þá skoð- un, að almenningur áliti þjóðhá- tíðina setta á óhentugum tíma eius og verið hefði og myndi því óska eftir breytingu. En eftir það sem fram væri komið í bygðarlögun- um, að eins margir, ef ekki fleiri, aðhyltust annan ágúst fremur en einhverri annan dag, þá hefði skoðun sín breyzt í þessu efni og teldi hann sig nú andvígan allri treytingu. Vildi helzt að til at- kvæða væri gengið sem fvrst. Lít- ið vildi hann gera úr hinni sögu- legu þýðingu, er nefndin hefði fundið júní-deginum tiT, og taldi sig þar sammála Jóni Ólafssyni. Fékk hann sæmilega áheyrn fram - undir ræðulokin, en þá ókyrðist á ný og byrjaði pípublástur. Tóku
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.