Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Síða 149

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Síða 149
114 TIMARIT bJÓDRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA. þá einhverjir fleiri til máls, en lít- ill gaumur eSa enginn var þeim ræSum gefinn. BaS þá forseti sér hljóSs og kvaSst vilja bera nefnd- artillöguna undir atkvæSi, en mælti jafnframt eindregiS á móti henni. Magnús Paulson kvaSst þá vilja segja nokkur orS, væri hann hér sakar aSili, því liann liefSi átt þátt í nefndar tillögunni, og væri hann enn sömu meiningar og áSur, aS dagsetning hátíSarinnar hefSi ver- iS afar óheppileg og skapaS örS- ugleika stóra, aS nauSsynjalausu. IvvaSst hann nú viljá bera fram hreytingartillögu, aS 17. júní sé viStekinn sem almennur þjóShátíS- ardagur. Benti á, aS þegar væri búiS aS sýna fram á þaS í blöSun- um, aS eigi bæri síSur aS minnast Jóns SigurSssonar forseta, en þess hluta starfs hans, er Jón sjálfur hefSi veriS óánægSur meS, sem væri Stjórnarskráin frá 1874, Almenningur óskaSi eftir, aS há- tíSin væri miSuS viS fastákveSinn dag, væri ósk hans fnllnægt meS þessu, aS tekinn væri upp fæSing- ardagur Jóns SigurSssonar sem almennur þjóSminningardagur. — Var ])á gengiS til atkvæSa, en eigi urSu báSir málspartar á eitt sátt- ir um þaS, livernig þau hefSu fall- iS. Voru fjórir menn beSnir aS telja. Var þá fyrst viShöfS handa upprétting, en nokkrir réttu upp báSar liendur og rugluSu svo töl- unni. Var þingheimur þá beSinn aS rísa á fætur, á víxl meS og móti, og standa meSan taliS væri. LyktaSi þeirri atkvæSagreiSslu þannig, aS meS breytingartillögu Magnúsar Paulsonar um, aS 17. júní vrSi viStekinn sem hátíSis- dagur, voru 89, en á móti 119 manns. Var þá nefndartillagan borin undir atkvæSi meS sama hætti og áSur, aS hátíSin væri miS- uS viS fimtudaginn 11. til 17. júní, og féllu atkvæSi svo, aS 88 voru meS en 119 á móti. AS lokum var þá borin upp tillaga um, aS annar ágúst vrSi framvegis hinn viS- tekni hátíSisdagur og voru 129 manns meS þeirri tillögu, en óvíst hve margir á móti, því. samtímis tók fólk aS streyma burt úr fund- arsalnum og varS þá engri reglu viS komiS. Allmargir greiddu alls eigi atkvæSi. En þar meS var þessu máli eigi lokiS. Greindust menn nú fyrst í alvöru í tvo flokka. Var annarr kendur viS 17. júní, hinn viS 2. ágúst. HöfSu 17. júní menn beSiS ósigur á fundinum, en létu þó þar viS sitja þaS sumar. Var liátíSin haldin 2. ágúst, þó samtök væri meS tregara móti. Um úrslit fundarins sagSi Eggert Jóhanns- son, aS eigi bæri aS kvarta. Var hann þó lielzti frumkvöSull breyt- ingarinnar: “ÞaS eina, sem vér vildum og viljum enn, er aS allar bygSir Islendinga sem á annaS horS vilja hafa þjóSminningardag, haldi þann dag á einum og sama degi. Vér getum, sem sagt, ekki betur séS, en þaS sé í meira lagi álappalegt, aS hafa 2, 3 eSa fleiri ])jóSminningardaga. á einu ári.” x) MeSan á þessu stóS, voru fundir haldnir víSsvegar fit um sveitir, og var nú sem Islendingadagsmál- iS yrSi liiS lielzta á dagskrá. En 1) Hkr. 22. apríl 1S97, nr. 17.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.