Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Qupperneq 154

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Qupperneq 154
ARSÞING. 119 hafa enn unnið saman í Þjóörækn- isfélaginu og þaö deilulaust, — svipaö því, er Sunnanmenn og Noröanmenn tóku höndum saman um þjóðareining- una aö loknu borgarastríði Bandaríkj- anna. Eg fæ heldur ekki séð, að mcira hafi boriö á milli í málum Vestur- íslendinga á umliðnum styrjaldarárum, en bjá bræðrunum syðra, er vinna sam- an aö varðveizlu þjóðar sinnar og þjóð- ernis. Miklu fremur hygg eg, að þessi félags-samvinna geti, auk aðal tilgangs- ins, orðið verkfæri i hendi viturra og góðra drengja til að draga úr deilum vorum. Vestur-íslenzkum blöðum ber að þakka. Þau hafa léð félaginu, en eink- um hugsjón þess og stefnu, hiklaust fylgi frá öndverðu. Forgöngumenn félagsins vildu leggja grundvöll þess ■með gætni og eftir megni hafa þeir reynt að stýra fram hjá skerjum flokks- mála og halda velli gegn öfugum tið- aranda. Árið liðna hefir reynst erfitt ár á flestum stöðvum íslendinga hér vestra. Má það ekki gleymast, er stjórnarnefnd og starf félagsins er lagt á metaskálar. í búskap og flestum viðskiftum hefir lítil eða engin fram- för átt sér stað, en víða hnignun og tjón. Hygg eg það alkunnugt. Þegar þannig er ástatt. sýpur félagsskapur manna af því seiði. Þó hygg eg, að Þjóðrælmisfélagið hafi vonum framar þolað megurð ársins. En dregið hefir illærið óhjákvæmilega úr útbreiðslu- starfi þess, og vafalaust tafið til muna greiðslu iðgjalda. Erindi um þjóðrækni, eða um holl- ustu íslendinga hér við hugsjón og stefnu félagsins, hefi eg flutt á árinu i ýmsum bygðum íslendinga í Kanada. Hafa þeir mannfundir ávalt verið fjöl- mennir og undirtektir almennings hin- ar beztu. Ein félagsdeild með nálægt 40 með- limum, deildin Harpa í Wlinnipegosis, Alan., myndaðist á árinu. Auk þessa hafa ýmsir einstaklingar gerst félagar og meðal þeirra sumir leiðrrio-ar na mentamenn vorir. í vetur hefi eg sagt til í íslenzku á heimili mínu nálægt 25 ungmennum. Flest eru þau um og yfir lögaldur. Hafa þau komið einu sinni eða tvisvar í viku. Kenslan stóð öllum í grendinni til boða og var með öllu ókeypis. í Winnipeg hefir deildin Frón starf- að með áhuga og góðum árangri. Eitt aðalstarf hennar, kenslan, er unnið í eining við Þjóðræknisfélagið. Réðu þau félög sameiginlega tvo farkennara. Val kennaranna tókst vel. Kensla byrj- aði með nóvember-mánuði. Nemend- um hefir verið safnað saman í heima- húsum, þar sem þess var kostur. hina almennu skóladaga. Alls hafa nem- endur verið 120 frá 50 heimilum og aldur þeirra frá 5—17 ára. Kenslan er fólgin í lestri, réttritun, skýring les- kafla, sögu skýringum og endursögn þeirra, m. fl. Starfstími kennara hefir að jafnaði verið 6—8 klstundir á dag. Á laugardögum er einnig kent í heimahúsum frá kl. 10—12, en í húsi G. T. frá kl. 3—4% síðdegis. Þá kenslu hafa að jafnaði sótt 55 nemend- ur. En við þann skóla hefir oft verið hörgull á kennurum. Efalaust er eitthvað átt við islenzku- kenslu af fleirum og viðar, þótt mig skorti ábyggilegar fregnir um það. Hjá deildinni Fjallkonan í iWjmyard hefir húsnæðisskortur hamlað kenslu. Þó á deildin kost á ókeypis húsnæði i samkomusal Quill Lake safnaðar. en þar skorti sæti. Nú hefir deildin varið $100.00 til sætakaupa, svo kensla í ís- lenzku geti farið |)ar fram. Auk þess varöi sú deild $150 til íslenzkra bóka- kaupa og gaf $100 til íslenzku sýn- ingarinnar í New York. Eins og að undanförnu annaðist hún um íslend-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.