Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Side 156

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Side 156
ARSÞING. 121 framtíð félagsins meö framkomu yðar hér gegn öllum flokkadrætti, sem er hið eina er getur grandaö að fullu og öllu félagslífi voru. Sundrung er oss J>að, sem mistilteinninn var Baldri. — Gerið, í því efni, hjörtu yðar hlutlaus ríki friðarins. Þjónið þjóðrækninni eins einlæglega sem óbreyttir liðsmenn. Leyfið hinum heitu og helgu endur- minningum um ísland, — ættjarðarást- inni, að venma lífsstarf yðar, svo þar gæti einkis kulda. Ef vér stjórnum þannig sjálfum oss og samstarfi voru, þurfum vér ekki að bera kvíðboga fyr- ir andróðri annara manna. Þá verður Þjóðræknisfélag fslend- inga í Vesturheimi einhvern framtíðar- dag svipað í augum bræðranna, er fluttu feigðarspár viö fæðing þess, sem Helga fagra varð síðar í föðuraugum Þorsteins á Borg. Varist einungis vig og deilur út af Helgu. p.t. Winnipeg Man., 2. febr. 1922. Jóuas A. Sigurðsson. Ritari gaf stutta skýrslu um fundar- störf á árinu, sem fylgir: Skýrsla ritara. Ritari hefir, þvi miður, stutta og mjög ómerkilega skýrslu að gefa á þessu þingi. Hann hefir það eitt gjört, sem nefndin hefir faiið honum, auk þess að bóka fundargjörninga. En nefndin hefir í heild sinni verið frem- ur afkastalitil, að sumu leyti sjálfsagt fyrir óhæga afstöðu forseta og að' sumu leyti af því, að ritstjórn Tima- ritsins var falin sérstökum ritstjóra, svo verkiö hefir orðið ritara umfangs- lítið. Á árinu hafa alls verið haldnir 10 fundir. Stýrði forseti 5, en varafor- set' 5) og var ritari staddur á þeim öll- um, aö einum undanteknum, er honum var boðaður tæpum hálftima fvrir fundarbyrjun. Kom sá fundur félags- málum lítið eða ekleert við og hefði eins vel mátt vera óboðaður. Fundirnir voru allir 'haldnir á skrif- stofu Lögbergs nema einn, er var á heimili ritara að 90Ó Banning St., og annar að heimili A. P. Jóhannssonar á Agnes stræti. Það helzta, sem á fundunum hefir gerst, hefir verið, að samþykkja nauð- synlega reikninga til útborgunar, að ráðstafa útbreiðslu útkomu og prent- un /Timaritsins og að ráða tvo kennara til umferðarkenslu barna og unglinga hér í bænum, og veita fé til þess, sam- kvæmt ráðstöfun síðasta þings. Gísli Jónsson. Féhirðir las upp fjárhagsskýrslu fé- lagsins, og er hún birt á öðrum stað í Timaritinu. Var hanni útbýtt prentaðri meðal fundarmanna, og sömuleiðis prentuð í heilu lagi í blöðunum. Ber hún með sér, að fjáhagurinn er í góðu ástandi, sem má þakka hinum ötula og áhugasama féhirði félagsins. Næst kom skýrsla f jármálaritara, var hún að mestu samhljóða skýrslu fe- hirðis í þeim liðum er að starfi þeirra beggja laut. Að síðustu lagði skjalavörður fram skýrslu um sölu timaritsins. Nægir og að visa til fjárhagsskýrslunnar í þvi atriði. Stuttar umræður urðu um skýrslur þessar, og voru nefndir skipaðar til þess að yfirfara þær og gefa þinginu álit sin um þær. Voru þær síðan sam- þyktar með smáveægilegum athuga- semdum. Þá var tekin til umræðu þriðji lið- urí dagskrár. (a) Grundvallarlagbreyt- ingar. \Tar hin fyrri breyt.tillaga um niðurfærslu ársgjalds. en hin síðari um nauðsynlegan atkvæöafjölda til þess að lagabreytingar öðlist gildi. Urðu strax umræður um hið fyrra
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.