Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Page 157

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Page 157
122 TIMARIT bJÖÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA. atriði og nefnd skipuö til aS íhuga breytingarnar. í þeirri nefnd voru: Séra Guðmundur Árnason, Ásm. P. Jóhannsson, og Fred. Swanson. Degi síðar kom nefndin meö álit sitt. Er þaö all-langt mál, en aöal niöurstaöa þess var, aö ráöa þinginu frá því að lækka ársgjöld félagsins. En aö sam- þykkja tillöguna um atkvæöafjölda við lagabreytingar. Urðu um fyrra atriðið langar og snarpar umræður, er enduðu með því, að lagabreytingunni um lækkun árs- gjaldsins var hafnað með 'litlum at- kvæðamun. Siðari lagabreytingin var og lögð yfir til næsta þings til endilegra úrslita. Næsta atriði á dagskrá var lesbókin fyrirhugaða. Voru settir i nefnd til að íhuga það mál þeir: Richard Beck, H. S. Bardal og Finnur Johnson. Álit þeirrar nefndar leggur fastlega með þvi, að lesbók, er tæki við af staf- rófskveri og sniðin sé eftir þörfum og skilningi vestur-ísl. barna, sé samin og. gefin út eins fljótt og kringumstæður leyfa. og sé stjórnarnefndinni falin framkvæmd í málinu. Umræður urðu eigi miklar um þetta atriði, og var nefndarálitið samþykt eins og það lá fyrir. Otbreiðslumál. Nefnd var ícosin 1 það mál, þeir prestarnir: Jónas A. Sig- urðsson, Stgr. N. Tihorláksson og Guðm. Árnason. Lagði nefnd sú fram álit sitt síðasta þingdag. Urðu um það talsverðar umræður. Þóttu sum atriði þess ekki nógu ákveðin. Tók nefndin þær athugasemdir til greina og breytti lítið eitt orðalagi álitsins því samkvæmt. Aðalatriðin eru þessi: 1. Að lög og iðgjöld fél. hafi einkum tillit til útbreiðslu þess. 2. Að blöðin séu hagnj'tt ti! útbr. fé- lagsmála, og á ritstj. sé skorað að ljá félaginu fylgi sitt. 3. Að fvrirlestrar og samkomur séu haldnar víðsvegar um bygðir íslend- inga, félaginu til eflingar og útbreiðslu. 4. Að félagið stofni og styðji ís- lenzkt söngfélag. 5. Að félagið styrki kenslustarf í is- lenzkri tungu og bókvísi eftir megni, og 6. Að þingið feli næstu stjórnar- nefnd framkvæmdirnar samkvæmt þess- um fyrirmælum, og á þann hátt er fé- laginu sé fyrir beztu. Var nefndarálit þetta rætt og sam- þykt lið fyrir lið. íslenzku kensla var næst tekin til um- ræðu. Séra Guttormur Guttormsson, Miss Fllaðg. Kristjánsson og G. J. Húnfjörð voru skipuð i nefnd til að íhuga það mál. Lagði sú nefnd fram álit sitt síð- asta þingdag, og er það þess efnis, að nefndin álítur að kensla sú er félagið hefir haft með höndum, hafi borið svo góðan árangur, að hún leggur eindreg- ið með því að stjórnarnefndinni sé fal- ið að halda því starfi áfram á næsta ári og fjölga kennurum ef ástæður leyfi, og hvetja fólk alment til samskonar starfsemi sem allra viðast. Nefndarálit þetta var samþykt ó- breytt. Þá kom til umræðú útgáfa Timarits- ins. í nefnd voru skipaðir: Ásm. P. Tóhannsson, Friðrik Guðmundsson og Ásgeir í. Blöndahl. Lögðu þeir til að sama tilhögun væri höfð og að undan- förnu, sami ritstjóri væri ráðinn og út- gáfa þess að öðru leyti í höndum nefnd- arinnar. Var það samþykt athugasemd- arlaust. Samvinna við ísland og manna skifti: Urðu um það langar umræður, með og móti möguleikum þess. Voru séra Rögnv. Pétursson, Sveinbjörn Árnason og Friðrik Gíuðmundsson skipaðir 5
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.