Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Side 158

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Side 158
ARSblNG. 123 nefnd til að íhuga málið og gera tillög- ur í því. Lagði nefndin til að þingið feli stjórnarnefndinni að hrinda þessu máli í framkvæmd. Þannig að komið sé á skiftum námsmanna í milli há- skóla íslands og háskóla hér í álfu, á Iíkan hátt og nú á sér stað í milli há- skóla Norðurálfunnar, og að skorað sé á nefndannenn Eimskipafél. íslands, að flytja það mál á Eimskipafélags fundi, að slíkum stúdentum sé veitt ó- keypis far báðar leiðir með skipum fé- lagsins. Yar nefndarálit þetta samþykt eftir alllangar umræður. Næst var tekin til umræðu sjóðstofn- un til islenzkunáms. Var það rætt frá ýmsum hliðum og að lokum settir 1 nefnd séra Rögnv. Pétursson, Ólafur Bjarnason og Kristján Vopnfjörð. Lögðu þeir fram stutt nefndarálit er bygðist að nokkru leyti á umræðunum: 1. Nefndin ræður fastlega til að slík- ur sjóður sé stofnaður. 2. Að kosin sé þriggja manna niilli- þinganefnd, er hafi málið nreð höndum, semji reglugerð fyrir væntanlegt sam- þykki næsta þings. 3. Veiti móttöku og safni gjöfum og peningaloforðum í sjóðinnn á árinu. A ar nefndarálit þetta samþykt, og 1 milliþinganefndina kosnir þeir séra Rögnv. Pétursson, Séra Steingr. Thor- láksson og Arni Eggertsson. Ný mál. Talað var um rétt erindis- reka frá deildum og að lögin því við- víkjandi væru ekki fullskýr. Ennfrem- ur um ferðakostnað slíkra erindsreka frá deildum og að lögin því viðvíkjandi væru ekki fullskýr. Ennfremur um feröakostnað slíkra erindsreka. En með því að lagabreytingar þarf við í báðum þessum atriðum, voru engin á- kvæöi tekin, en nefndinni falið að gera sitt bezta i þessu máli. Asgeir f. Blöndahl bar upp tillögu til þingsályktunar, er hljóðar svo: “Það er eindregin ósk þingsins, að íslenzkir prestar vestan hafs beiti áhrif- um sínurn hver i sínum söfnuði til þess að fá vakið almennari áhuga fyrir nyt- semi þjóðræknisstarfsins á meðal vor. og hlynni að útbreiðslu félagsins af fremsta megni.” .Tillagan var samþykt. Ásgreir í. Blöndahl gerði viðauka- tillögu við 2. gr. III. kafla grundvall- arlaganna. — Viðbótin komi á eftir orð- unum: “Heiðursfélaga skal kjósa eftir verðleikum,” og hljóðar svo: “og sé ekki fleiri en einn heiðursfélagi kjör- inn ár hvert, skal stjórnarnefndin á- kveða hver fyrir því verður, ef um fleiri en einn er að ræða.” — Klukkan 3 á föstudaginn fóru fram embættismannakosningar og urðu þess- ir fyrir kosningu: Forseti: séra Jónas A. Sigurðsson. Vara-forseti: Árni Eggertsson. Skrifari: Gís'li Tónsson. Vara-skrifari: Ásgeir í Blöndahl. Féhirðir: Ásm. P. Jóhannsson. Vara-féh.: Ólafur Bjarnason. Fjármálaritari: Friðr. Swanson. Vara-f járm.ritari: Friðr. Guðmunds- son. Skjalavörður: Finnur Johnson. Yfirskoðunarmenn: Jónas Jóhannes- son, H. S. Bardal. Stungið var upp á fleirum fyrir vara- forseta óg fjármálaritara, en allir þeir er á þingi voru afsökuðu sig, og var því öll nefndin kosin gagnsóknarlaust. Að kvöldi hins fyrsta þingdags kom fjölmenni saman i G. T. salnum og hlustuðu á langt og snjalt og rnælsku- rikt erindi forsetans, séra J. A. Sig- urðssonar, um þjóðræknismál vor. Stoö erindið yfir frá 8,30 til 10. \ erður hér ekki reynt að gefa útdrátt úr þvi. Lhnræður urðu langar, en fyrirlesar-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.