Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1923, Síða 8
c
/5=
TÍMARIT ÞJCÐRÆKNISFÉLAGS ÍSREMDINGA
Hitunaráhöld
og
Kolakaup
eru mál, sem vel þarf atS ráBa fram úr, því þa« getur þýtt mikinn peninga-
sparnati og líka veitt mörg þægindi, er eigi veröa til vertSs metin.—örlausn
þeirra hafitS þér þar sem eru
“SPENCER SELF FEEDING BOILERS’
er reynst hafa almenningi allra eldfæra bezt, hvatS hirí>ingu og kolasparnat5
snertir. — Nú er tíminn til þess a"ð leggja niíur hin grömlu og ónýtu eldfæri,
en setja í þeirra statS “SPENCER SELP-FEE3DING HEATER”, svo þér séutS
lausir vit5 at5 kaupa at5 eins dýrasta eldivit5inn.
t*eir, sem notat5 hafa “SPENCER” á þessu ári, hafa sparat5 þúsundir
dollara, en haft nægan hita í húsum sínum, hvernig sem vetSur hefir verit5.
Engin ekla hefir verit5 á hinum smærri og ódýrari kolum, er eigi vert5ur
brent nema í “SPENCEIt” eldfærum.
“SPENCER BOILER” er sá bezti fyrir allar tegundir Vestan-linkola, og
þeim vert5ur eigi vel brent í öt5rum eldfærum, svo hitans njóti. Skýrslur get-
um vér sýnt þess efnis, at5 þeir eru 100 prósent notabetri á linkol, en hin
vanalegu eldfæri.
Leyfit5 oss at5 sýna y?5ur hina sérstöku yfirburt5i “SPENCER SELF-FEED
ÍIOILER”. Á þeim er 24 stunda kolageymir (húsfreyjan þarf ekki at5 standa
í kolamokstri), og skáhallar ristir, svo kolin falla altaf met5 jöfnum skamti
í eldinn, en eigi meira en þarf til þess, at5 hitinn haldist jafn. — Eldfæri þessi
eru hin ábyggilegustu, hvort hita'Ö er met5 gufu et5a vatni. — Þau eru
búin til í Canada, á þeim stært5um er hæfa öllum tegundum húsa.
Þessir íslendingar hafa notat5 “SPENCER SELF-FEEDING BOILERS” í
mörg ár. LeititS upplýsinga til þeirra:
A. P. JÓHANNSSON
TH. ODDSON
ÁRNI EGGERTSSON
J. J. SWANSON
The Spencer Heater Co. oí Canada, Ltd.
MONTREAL
WINNIPEG
1S5 Portage Avenue East
Tnlslmi: A-2212
TORONTO