Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1923, Page 21
19
. ' A UGLÝiSl NGÁR i
“Sparið—ekfei aðeins fyrir óviðr-
isdaginn, heldur og fyrir hinn
sólbjarta dag tækifæranna.
Tækifærið býðst aðeins einu sinni. Svo var oss kent, þegar
vér vorum börn. Eftir að vér eltumst, komumst vér að
þeirri niðurstöðu, að tækifærin bjóðast oss eigi aðeins
einu sinni, heldur hvað ofan í annað, í einni eða annari
mynd.
Með reglubundnum sparnaði getum vér oft gripið hin gullnu
tækifaóri, er svo oft krefjast peninga út í hönd. Á 5—10
árum getum vér dregið svo mikið saman, að vér getum
keypt heimili, eignast hluti í viðskiftafyrirtækjum,
mentað börn vor og jafnvel tekið oss dál/tla ferð á hend-
ur til hressingar, og öðlast mörg önnur hlunnindi, sem
hvert manns- og konuhjarta þráir.
Mánaðar í 1
innlög 5 ár 10 ár
$ 3.00.................................$ 199.39 $ 442.46
5.00 .................................. 332.32 737.43
10.00 ................................ 664.65 1474.85
25.00 .................................. 1661.62 3687.13
The Union Trust Company greiðir 4% lagt við tvisvar á ári, J
á sparisjóðs-inneign, sem draga má út gegn eigin-handar
ávísun.
51% rentur greiddar einu sinni á sex mánuðum af fé, lögðu
inn um óákveðinn tíma. J
The Union Trust Co.
Limited
COR. MAIN & LOMBARD STREETS
WINNIPEG, MANITOBA