Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1923, Síða 41

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1923, Síða 41
Oo S» fffVo Eftir Pál Bjarnarson. Prófessor, dr. Finnur Jónsson ritaði um þetta efni í Skírni 1912 ritgerð, sem nefndist: “Um tals- hætti á íslenzku. (Frá hinu helzta skýrt í ræðu á stúdentafélagsfund- um í Khöfn.)” Hann útlistaði þar afrunamáltæki nokkur eða “tals- liætti”, sem hann kallar, og heim- færði þau undir 7. eða 8. flokk, sem hann taldi að komast mætti af með til að flokka öll máltæki undir eft- ir frummerkingum þeirra. Efnið er svo aðlaðandi, að það dregur mig til að bera fram útlistan á nokkrum máltækjum, sem eg hefi tínt saman. Sum af þeim eru hin sömu og dr. Finnur liefir þeg- ar útlistað, og felli eg þau vitaskuld úr, nema fá ein, sem eg skýri á annan veg en hann, en þá læt eg jafnframt getið, hvað hann hefir að segja um þau. Það er algengt, að menn líkja til þeirra hluta, sem allir þekkja, til að ummerkja orð sín eða til fjörs eða fegurðar ræðu sinni. Málvenju þeirri eigum vér að þakka afruna- máltækin. í fyrstunni merktu þau, eins og próf. Finnur tekur fram, ekki nema það, sem í orðunum liggur, ástand eða verknað, sem lýsist þar eftir orðanna hljóðan. Þegar þeir hlutir voru altíðir, þá var líkt til þeirra í ræðu, alveg eins cg viðgengst enn um það, sem al- þekt er. Sem stundir liðu fram, úr- eldi hlutina, en samt hélt því fram, að líkja til þeirra eins og meðan þeir voru algengir, og fyrir bragðið fengu máltækin afrunamerkingu smámsaman, eftir því sem hlutirn- ir hættu að hvarfla fyrir huga manns, þótt farið væri með nöfn þeirra. Afrunamerkingin er því æfinlega nokkuð af sama bergi brotin og frummerkingin og skilj- anleg af henni. Það er auðvitað, að sé líkingin tekin af náttúrunni eða hlut, sem ekki er fallinn úr tízku, þá eru þau máltæki enn höfð í frummerkingu sinni jafnframt hinni. Útlista máltækin, er að finna frummerkinguna og sýna afrun- ann af henni. Það gerist með því að koma því fyrir sig, hvað máltæk- ið eigi við eiginlega eða hverju það lýsi. Takist manni það, þá er gát- an ráðin og afruninn blasir við eins og liérað af heiðarbrún í bjartviðri. Takist manni aftur á móti ekki að glugga í það, hverju orðin lýsi, þá auðnast nmnni ekki að útlista mál- tækið. Frummerkingarnar eru af munum manna eða athöfnum, fé- lagslífinu eða náttúrunni, og auð- velt að flokka þeim í flokka líkt og tíðkast í landhags- eða þjóðfélags- skýrslum; en sú flokkan er ekki ómaksins verð, því ekkert vinst við hana framar en það, sem lieyrðist í merkingunni, og heldur mein að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.