Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1923, Síða 42
8
TlMAiRIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA
henni í aðra röndina. Því hún skil-
ur það að, sem bezt er saman, t. a.
m. í slíkri flokkan ætti að sundra
máltækjunum, til þess etu refarnir
skornir undir flokkinn innanstokks
munir, og skjóta e-m ref fyrir rass
undir atvinnu, en hvorttveggja seg-
ir sig sjálft af merkingunni. Eg
gef því ekki unx þá flokkan, heldur
raða máltækjunum í stafrofsröð
þeirra orða, er nxér sýnist helzt ein-
kuixix hvers.
Á r. Ráðast undir áraburð e-s,
gaixga í þjónustu eða konxa sér á
vegu e-s. Bóndaráðin, forráðin hér
einkend við eina önn þeirra, róður,
senx sumir lialda (Fritzner), eða
öllu heldur við örixaburð, eriixda-
burð, sbr. árnxaður. — Róa öllum ár-
unx að e-u, leitast við að konxa ein-
liverju til leiðar nxeð öllu íxióti; eldra
er, róa öllum hánx að e-u.
Bal d xi r. Gráta Baldur, dögg-
vast, um hluti, er borixir inix kaldir
fella á sig dögg úr loftinu; konxið af
sögu Eddu unx að gráta Baldur úr
Helju.
B e i íx. . Bera beinin, dauður
livíla. Beinin hér höfð í stað nxið-
nxyndar sagnar, berast, láta fyrir-
berast. Sögixin er æfiixlega sterk,
bera, bar, borinix.
Berliögg. Ganga í berhögg
við e-ð, þ. e. gaixga á nxóti e-u (til að
ryðja því). Berhögg er ruð, rjóð-
ur líklega sbr. Höggstaðir, Hegg-
staðir, er líklega merkir Ruðstaðir,
þ.e. skógur ruddur fyrir bæjar-
stæði. Heggur viðurnefixi, halda
þó sunxir (Fiixnur).
Berserksgangur. Ganga
berserksgang eða berserkjagang,
sýixa dugnað í verki, hamast, eigiix-
lega er það að liaga sér, láta eiixs
og berserkur. Berserkjagaixginum
er lýst í sögunuixx og hann þekkja
allir, en vel er gáaxxdi að því, að lýs-
ingin er spéspegill, því kristixiix inn-
rætti fólki óþokka á öllu því, sem
hún ruddi úr vegi. Til að gera sér
grein fyrir berserkjuixx, verður
nxaður að telja í hug sér steinald-
ir. Á þeinx öndverðunx voru sjálf-
sagt allir menxx berserkir, þ. e. a. s.
höfðu sér til skýlis ekki nema
skinnin af dýrum þeinx, seixx þeir
veiddu, pellibus aut parvis rhenor-
unx tegmentis utentes (varðir
skiixnunx eða hreiixbjálfaskikunx).
Sem stundir liðu franx, koixiu kaup-
nxemx af siðixieixixingarlöixdum ald-
amxa nxeð varniixg siixix, vopn, vefn-
að, litklæði, til býtis við íxxálma,
raf og annað, senx þá girndi; þá
greindist búnaður manna snxánx-
saman; sunxir tóku upp að klæðast
voðum, og vefixað síðar íxxeir, en
sunxir létu ekki ofixa flík konxa á
sinn skrokk. Það voru berserkirn-
ir. Þeir sömdu sig að fornri harð-
íxeskju í siðum og siixixi og hötuð-
ust við siðfágan; voru illvígir og
ólmir eins og óargadýr, hið bezta
drengjaval liersunx og konungunx
og hafðir í liávegunx af þeinx, því
þeir studdu ríki sitt við hreysti og
harðfengi berserkjanna. Berserk-
ur nxerkir því ekki aixnað eix forix-
eskjuixxaður, nxaður forix í skapi,
og gaixga berserksgaixg er í raun-
inni að tolla í fornum tízkunx. All-
ir tínxar eiga sína bersei’ki. Þegar
koixungsvaldið tók að sér alnxeixixa
löggæzlu og opinberaxx frið, höfðu
berserkir íxýixiæli þeirra að öxxgu —
þeir berserkir hafa þó sjálfsagt
borið voðir, — því þeinx þótti rétt-
urinn eiga að vera í ríkari hend-