Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1923, Side 45

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1923, Side 45
AERUNAMÁiLTÆKI NOKKU'R utltstuð 11 “Supplement til islandske Ord- böger” undir “gýgur” arbejde for en Jettekvinde, arbejde forgjæjves, og á líklega við, að máltækið sé runnið af týndri munnmælasögu. Má það vitaskuld vel vera. Af dr. Pinni er ekkert að hafa um þetta máJltæki nema spurnina: “Hvað er “gíg”?” Máltækið er æfinlega haft sama sem vinna til einkis, til ónýtis, eins og Jón Þorkelsson leggur það út, sama sem eða mjög svipað og bera vatn í hripum eða fylla ker þeirra Danaus-dætra. Gíg- ur merkir gjá, gap, og hefir þá merkingu í (máltækinu. Því lítið stendur við í gapinu, t. a. m. hunds- gapinu, sem oft er tekið til. Gíg- ur er komið af sögninni gá eða gjá (innskotið j, eins og klá, kljá) og merkir að gapa, gelta og beygist eftir 3. flokki sterkra sagna (Wim- mer), þeim með hljóðskiftinu a-ó-a og stofni lokuðum einum málstaf að venju eftir hljóðskiftsstafinn. Að gígur sé af sögninni gá, er aug- ijóst af orðmyndun sagnflokksins. G-ið er flokksins l’enfant terrible (óþarfakrógi), því það semur sig lítt eftir sköpum flokksins, skýzt úr stofni (með hljóðlenging) og í (með hljóðverping) og lætur á alls- konar óreglu ganga. Sögnina ger- ir fyrir þennan ógang í því svo fjöl- beyga, að hún er stundum tekin fyrir sérstæðar sagnir. Málfræðis- bækur hafa þó sama sem ekkert um óganginn, jafnvel ekki þær, sem ætlaðar eru “þeim, sem hafa það starf, að kenna í skólum, hvort heldur eru menn eða konur”. T. a. m- er sama sögnin braga og brá, daga og dá, flaga og flá, gaga eða gagga (innskots g) og gá eða gjá, klaga og klá eða kljá, raga og (h)rjá, saga (sög heitir af því að hún sær eða sáir) og sá, vaga og vá, þvaga (nú nafnháttarnafn) og þvá (þvo); merkingarnar eru sömu eða skyldar, en beygingin er aðal-munurinn. Fyrri myndin er æfinlega veik (-aði, -aður), en seinni myndin er sterk og ætti æf- inlega að vera höfð svo, því rétt er það og fegurst, en stundum er hún þó höfð veik eingöngu (-ði, -ður) t. a .m. há, háði, háður, í staðinn fyrir há, hæ, hó, hógum, heginn. Orðmyndir af beygingarstofnum sagnarinnar vitna beyginguna, t. a. m. hagur, hógur, hægindi, há, rag, róg eða rógur, rýgur, rjá o.s.frv. G-ið hljóðverpir fortíðarlýsiorö- inu, stingi það sér aftur þar inn í stofninn og rís af því ný óregla. Því hljóðvarpið vill inn í nafnhátt og myndir hans, samkvæmt lögmáli flokksins: sama hljóð í nafnhætti og lýsiorði. Þar af koma myndirn- ar heyja, kleyja, klæja, jafnframt eldri myndunum há, klá o. s. frv., en deyja og geyja hafa alveg rutt út nafnhættinum dá og gá, svo hann er nú ekki hafður nema sem nafnorð. Aftur eru lýsiorð þeirra, þó skrítið sé, regluleg, dáinn, gá- inn, í staðinn fyrir deginn, geginn, sem maður hefði búist við. í upp- runa-orðabókum er leitast við að skýra hljóðvarpsmyndirnar deyja (og geyja), af fornþýzkum kenni- myndum dauja (og gauja), og er það víst ekki sprottið nema af ófullkominni þekkingu á Islenzku. Það þarf ekki neina ímyndaða forn- Þýzku til að gera sér grein fyrir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.