Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1923, Síða 49

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1923, Síða 49
AFRUNAMÁLTÆKI NOKKUR ÚTLISTUÐ 15 vokir eða vakir til höggs. Pritz- ner gerir úr því hengivákr, og leggur út, sá seni hangir í lofti og vakir, sem nær ekki neinni átt. Þegi þú Þórir, þegn ertu ógegn, heyrði ek at héti hvingestr faðir þinn, kveður Haraldur konungur Sig- urðsson til Þóris, hálfbróður Magn- úsar konungs góða. Hann kallar föður hans hvingest, alveg eins og manni er enn brígslað um ódugnað með orðinu: geltur. Hvingestr, hyngestr, hþngestr eða hæpgestr «r jálkur, geldur hestur, eiginlega höggvineysta, seinna Jatkvæðið rýrnað. Eg leiðist lengra út í þetta. Eg minnist þess, að sagnirnar höggva og búa eru ekki færðar í réttan beygingaflokk í málfræðis- hókunum. Þeim er hvergi rétt bæszt, t. a. m. í Winnner og Mál- fræði ísl. tungu eftir Finn Jónsson €r þeim hnýtt aftan í hljóðskifti- flokkinn ae, jó, ejó, au, þótt þær komist berlega ekki þar fyrir, því þær hafa tvo málstafi í stofni aft- an við hljóðskiftið, en hinar einn, sem bátsinn er fyrir. Eg segi tvo stafi, því byggja eða byggva er eldri nafnháttur sagnarinnar búa. Sögnin er æfinlega sterkrar beyg- ingar, þegar hún er áhrifslaus, en áhrifssögn er hún veikrar, eins og margar stallsystur hennar láta. Báðar sagnirnar eiga undir 1. flokk sterkra sagna í Wimmer. Sagnir hær eiga að hafa tvo málstafi í stofni aftan við liljóðskiftið, annan þeirra annaðtveggja gómstaf eða lagarstaf, í nafnhætti hljóðin e, i, eða u-hljóðvarp þeirra, þátíð a (ö) flt. u; fortíðarlýsiorð o, u; byggja og höggva uppfylla þessi skilorð og ganga eins og t. a. m. tyggja, tygg, tögg, tugginn, nema í byggja er hljóðlenging fyrir úrfall g-anna í öllum myndum, búa, bý, bjó, búinn fyrir byggja, bygg, bygg, bögg, bugginn. í höggva er úrfeil- ingin ekki komin lengra en í þátíð eint., hjó fyrir högg, og í flt. henn- ar eru myndir beggja sagna reglu- legar, lýsiorð hjögginn nú lítið eitt óreglulegt höggvinn. í öðrum tungum eru g-in í höggva alveg fokin, sbr. Ensku hew, Þýzku hauen. Að bera saman nafnorð sagn- stofnanna sýnir berlega ætterni þeirra við sagnflokk þennan. Fáein dæmi til sýnis: höggva (þeoret, mynd (h) angvja), naf norðin högg, hængur, tyggja (taungvja), tugga, tunga, töng; byggva (bing- va) (Eyr)byggjar, bingur, byngja, bunga, dyngja (samstofna Latínu fingere, bæði orðin); gyggja, gygg. gögg, guggum, gugginn, gunga er sá, sem gugginn er, en Gungnir er geir, sem gyggur, sbr. Ensku gin- gerly, varlega, eiginlega gungu- lega. Auk þessa er byggja áhrifs- sögn og beygist þá bygði, bygt, eins og stökkva, stökti, stökt, Slökkva, þegar stafsett slökva á fort. lýsiorð slokinn, sem Fritzner hefir búið til sögnina sljúka, slýk, slauk, slokinn fyrir að óþörfu og aðrir haft eftir honum. H i 1 d. Vera með böggum hild- ar, illa ástatt fyrir manni, tálmað- ur. Hild er fylgja ásauðar og lík- ingin tekin af lambá' nýborinni. Hnotskógur. Fara á hnot- skóg, forvitnast, hnýsast eftir eða um e-ð, að fara á hnotskóg til að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.