Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1923, Síða 49
AFRUNAMÁLTÆKI NOKKUR ÚTLISTUÐ
15
vokir eða vakir til höggs. Pritz-
ner gerir úr því hengivákr, og
leggur út, sá seni hangir í lofti og
vakir, sem nær ekki neinni átt.
Þegi þú Þórir,
þegn ertu ógegn,
heyrði ek at héti
hvingestr faðir þinn,
kveður Haraldur konungur Sig-
urðsson til Þóris, hálfbróður Magn-
úsar konungs góða. Hann kallar
föður hans hvingest, alveg eins og
manni er enn brígslað um ódugnað
með orðinu: geltur. Hvingestr,
hyngestr, hþngestr eða hæpgestr
«r jálkur, geldur hestur, eiginlega
höggvineysta, seinna Jatkvæðið
rýrnað. Eg leiðist lengra út í þetta.
Eg minnist þess, að sagnirnar
höggva og búa eru ekki færðar í
réttan beygingaflokk í málfræðis-
hókunum. Þeim er hvergi rétt
bæszt, t. a. m. í Winnner og Mál-
fræði ísl. tungu eftir Finn Jónsson
€r þeim hnýtt aftan í hljóðskifti-
flokkinn ae, jó, ejó, au, þótt þær
komist berlega ekki þar fyrir, því
þær hafa tvo málstafi í stofni aft-
an við hljóðskiftið, en hinar einn,
sem bátsinn er fyrir. Eg segi tvo
stafi, því byggja eða byggva er
eldri nafnháttur sagnarinnar búa.
Sögnin er æfinlega sterkrar beyg-
ingar, þegar hún er áhrifslaus, en
áhrifssögn er hún veikrar, eins og
margar stallsystur hennar láta.
Báðar sagnirnar eiga undir 1. flokk
sterkra sagna í Wimmer. Sagnir
hær eiga að hafa tvo málstafi í
stofni aftan við liljóðskiftið, annan
þeirra annaðtveggja gómstaf eða
lagarstaf, í nafnhætti hljóðin e, i,
eða u-hljóðvarp þeirra, þátíð a (ö)
flt. u; fortíðarlýsiorð o, u; byggja
og höggva uppfylla þessi skilorð og
ganga eins og t. a. m. tyggja, tygg,
tögg, tugginn, nema í byggja er
hljóðlenging fyrir úrfall g-anna
í öllum myndum, búa, bý, bjó,
búinn fyrir byggja, bygg, bygg,
bögg, bugginn. í höggva er úrfeil-
ingin ekki komin lengra en í þátíð
eint., hjó fyrir högg, og í flt. henn-
ar eru myndir beggja sagna reglu-
legar, lýsiorð hjögginn nú lítið eitt
óreglulegt höggvinn. í öðrum
tungum eru g-in í höggva alveg
fokin, sbr. Ensku hew, Þýzku
hauen.
Að bera saman nafnorð sagn-
stofnanna sýnir berlega ætterni
þeirra við sagnflokk þennan. Fáein
dæmi til sýnis: höggva (þeoret,
mynd (h) angvja), naf norðin
högg, hængur, tyggja (taungvja),
tugga, tunga, töng; byggva (bing-
va) (Eyr)byggjar, bingur, byngja,
bunga, dyngja (samstofna Latínu
fingere, bæði orðin); gyggja, gygg.
gögg, guggum, gugginn, gunga er
sá, sem gugginn er, en Gungnir er
geir, sem gyggur, sbr. Ensku gin-
gerly, varlega, eiginlega gungu-
lega. Auk þessa er byggja áhrifs-
sögn og beygist þá bygði, bygt,
eins og stökkva, stökti, stökt,
Slökkva, þegar stafsett slökva á
fort. lýsiorð slokinn, sem Fritzner
hefir búið til sögnina sljúka, slýk,
slauk, slokinn fyrir að óþörfu og
aðrir haft eftir honum.
H i 1 d. Vera með böggum hild-
ar, illa ástatt fyrir manni, tálmað-
ur. Hild er fylgja ásauðar og lík-
ingin tekin af lambá' nýborinni.
Hnotskógur. Fara á hnot-
skóg, forvitnast, hnýsast eftir eða
um e-ð, að fara á hnotskóg til að