Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1923, Side 53

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1923, Side 53
AFiRUNAMÁLTÆKI NOKKUR ÚTLISTU© 19 sem annars er hnoss eða góðindi mikil i sjálfu sér. Gjöf Njarðar þ. e. þá er Njörður var gefinn. Skaði kaus sér mann að fótum, en gall- inn var að það var ekki Baldur, þótt fæturnir væru forkunnar fagr- ir. Það er þessi galli, sem máltæk- ið á eiginlega við, þótt löngu sé nú skipt um guði, sál og sól sektuð lijarta ljóðin. Ó 1. Elta ólar um e-ð, togast á, reyna með sér hvað sem er, af skinnaleiknum gamla. P u n d. Verja sínu pundi vel eða illa, ávaxta sitt pund o. s. frv. kannast allir við af guðsorði. P ú s s. Hafa e-n í pússi sér, er sama o.g nú er sagt að liafa ein- hvern í vasanum. Því púss eða pungur er vasi; þó er sá munur á, að pússinn var bundinn við brók- arbeltið eða um mann, svo hægt var að leysa hann frá sér og gefa á nasirnar með honum og inni- haldi hans, en vasann er ekki hægt að hafa til þess. Bera e-n í pússi sér, taka bætur fyrir veginn frænda var fyllilega lögum samkvæmt, en skörulegri þótti blóðhefndin. Refur. Til þess eru refarnir skornir, þ. e. það býr undir við- höfninni, fagurgalanum, verður þeim oft að orði, sem beðinn er bónar með dekri og viðhafnaratlot- um, þegar hann þykist sjá, að hann sé dekraður til þess eins og að ná hóninni af honum; nokkuð svipað °g þér verður ekki kápan úr því klæðinu, nema þar er þegar neitun greidd við því, er maður vill fá. Refur er voð, vaðmál. Þegar mik- ið skyldi viðhafa fyrrum, þá voru hús sópuð og gólf stráð og refar skornir til að tjalda skálann; af þeim sið er máltækið runnið. Þótt refar séu ekki framar skornir eða reflar hafðir til viðhafnar á hátíð- um og tyllidögum, því þiljur hylja nú moldina, þá skilja refarnir ekki við hátíðahöldin. Þeir hafa fest sig við hátíðamatinn, liið eina veru- lega, sem lifir eftir af fornu við- höfninni sbr. jólarefur, eiga eftir af jólaref sínum, lúka við jólaref sinn. Refur er vitaskuld sama orðið og vefur; stofninn aríski líklega vraf, og íslenzkan fleygir úr stofni öðruhvoru v eða r, sem vill. Þess eru nokkur dæmi. Guðbrandur Vigfússon nefnir ríta og veita, Ensku write. Sagnirnar vefa, vaf, ofinn, og vefja, vafði, vafður, eru algengar, en ekki hefi eg heyrt refa, ref, raf, ráfum, refinn, né refja, rafði, rafður. Þó eru þær til eða réttræðar í tungunni, það vitna orðin: refur, refjar eða refjur, refði, ræfur, rjáfur, sem eru húsgangar af þeim, og svo raf, því svo er raf kallað af því, að refinn steingervan sér í því. — Tjalda því sem til er, er og af refaviðhöfninni gömlu komið. — Skjóta e-m ref fyrir rass, leika á e-n, Skozka; af ádráttarveiði, því refur er nót, net. Rósir. Baða í rósum, eiga við sældarkjör að búa. Rósir eru grip- ir úr málmi eða við, krotaðir útflúri til prýðis, svo sem hólkar og hringj- ur, krossar og kyngjur, sömuleiðis staup, skálar og ker. Á angandi beði rósa dvaldi eg um daga ljósa, kveður vestanhafsskáld eitt eins og hann þekki hvorki þessar rósir né aðrar. Annars á Pranska sama
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.