Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1923, Síða 61

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1923, Síða 61
Eftir J. Magnús Bjarnason. Um og eftir síðastliðin aldamót las eg all-margar smásögur og rit- gerðir eftir höfund, sem nefndist Eric S. North. Birtust flestar sög- ur þessar í ýmsum góðum tímarit- um, er út komu í Bandaríkjunum; en þó sá eg fyrir víst tvær þeirra í stórblaði einu, sem gefið var út í Austur-Canada. Eg man, að mér þótti alt, sem eg las eftir þenna höfund, sérlega hugðnæmt og prýðisvel ritað, og virtist mér að hann hafa mjög gott vald á ensku niáli. En eiginlega vakti það mest eftirtekt mína, að í flestum, ef ekki öllum, sögum þesa höfundar var naeira og minna drepið á norrænar og íslenzkar bókmentir, og jafnan farið lofsamlegum orðum um hina íslenzku þjóð. — Datt mér fyrst í hug, að höfundurinn væri Norð- niaður eða Svíi, og var það nafnið sérstaklega, sem kom mér til að hugsa það. En þegar fram liðu stundir, komst eg á þá skoðun, að höfundur þessi væri hreinn og beinn íslendingur og ritaði undir dularnafni. Virtist mér jafnvel niargt í sögum hans benda til þess, að hann væri fæddur og uppalinn á íslandi, að hann hefði drukkið í sig með móðurmjólkinni alt hið fegursta og bezta, sem til er í þjóð- sögum okkar og þulum, og að hann hefði lengi notið íslenzkrar sveit- arsælu og sumardýrðar. En aldrei báru þó ritverk hans neinn vott um það, að hann hugsaði á íslenzku, né gáfu til kynna á minsta hátt, hverrar þjóðar maður hann væri. Eg tók einskonar ástfóstri við þennan höfund og las af mesta kappi alt, sem eg sá eftir hann. Og eftir því, sem eg las meira af ritum hans, því meir og ákafar langaði mig til að vita einhver deili á hon- um: langaði til að vita með vissu, hvort hann væri íslendingur, hvar liann ætti heima, og hvernig hög- um hans væri háttað — langaði til að sjá hann, taka í hönd hans og — þakka honum. En svo liðu mörg ár, að eg varð engu vísari, hvað þetta snerti. Og að lokum hættu þau blöð og tíma- rit, er eg las; að birta nokkuð eft- ir þenna höfund, sem eg hafði svo miklar mætur á. Fór eg að í- mynda mér, að hann væri dáinn. Og þótti mér það þó, á hinn bóginn, næsta undarlegt, að þess skyldi ekki vera getið í blöðunum, ef svo góður rithöfundur væri genginn til grafar. En hans var nú hvergi get- ið, svo eg vissi. Og svo liðu tímar fram. í febrúarmánuði 1912, fluttist eg vestur að Kyrrahafi og settist að í Vancouverborg. Þá um vorið las eg það í einu af dagblöðum borgar- innar, að einhver frú Ethel Swan- frid Norton ætlaði að flytja fyrir- lestur (um' bókmentir Canada- þjóðarinnar) í helzta leikhúsinu í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.