Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1923, Side 62

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1923, Side 62
■28 TÍMABIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA Vancouver að kvöldi þess dags sem nefndur var. Og var þess jafn- framt getið, að frú Norton væri ágætur rithöfundur, og að hún hefði skrifað margar góðar skáld- sögur undir dularnafninu: Eric S. North. Líka var það tekið fram, að kona þessi væri ekkja og ætti lieima í Ontario, en að hún hefði komið til Vancouver til þess að finna systur sína, frú Smiles að nafni, sem heima ætti á hinum svo- nefndu Shaughnessy-hæöum þar í borginni. Mér fanst nú eg liafa himinn höndum tekið; og þegar hið til- tekna kvöld kom, fór eg í leikhúsið og hlýddi á fyrirlestur frú Norton. Hann var fluttur vel og skörulega, og var unun á að hlýða. Og þó hann væri aðallega um ritverk ensku- mælandi skáldanna í Canada, þá mintist frú Norton nokkrum sinn- um á íslenzkar bókmentir, einltum þjóðsögurnar, og fór mjög fögrum orðum um þær, og var auðheyrt, að hún vissi meira um þær sögur en aðeins nafnið tóm't. Frú Norton var á að gizka rúm- lega þrítug að aldri, fremur lítil vexti, með hrafnsvart hár en blá augu. Virtist mér að henni svipa nokkuð til leikkonunnar heims- frægu, Sarah Bernha-rdt, en henn- ar hafði eg oft heyrt getið og séð mynd af lienni í blöðunum. Með frú Norton var ungur maður, hár og forkunnar-fríður sýnum. Hann talaði nokkur orð áður en fyrir- lesturinn byrjaði, og eins, þegar honum var lokið. En öll framkoma hans í þetta sinn minti mjög á glæsimennið, Damala hinn gríska, eiginmann leikkonunnar frakk- nesku. Eftir að hafa hlýtt á fyrirlestur- inn, þóttist eg vera ennþá vissari en áður um það, að þessi uppáhalds rithöfundur minn (Eric S. North, að öðru nafni: Ethel Swanfrid Nor- ton) vsqri af íslenzku bergi brot- inn, að minsta kosti í aðra ættina. En til þess að vera alveg viss urn það, tók eg það til bragðs, að eg skrifaöi frú Norton fáeinar línur (af því að eg vissi utanáskriftina til systur liennar á Shaughnessy- hæðum): sagði eg henni, hversu hrifinn eg væjri af sögum hennar; þakkaði eg henni fyrir vinsamleg orð í garð íslendinga og íslenzkra bókmenta; kvaðst eg lengi liafa liaft hugmynd um að hún væri af íslenzkum ættum, og bað eg hana að láta mig vita, hvort sú hugmynd mín væ/ri rétt eða röng. Það leið fyrir víst heil vika eða meir, þangað til eg fékk svar frá frú Norton. Og svar hennar var það, að liún bað mig að tala við sig næsta dag, um nónbilið, í húsi syst- ur sinnar. Og næsta dag eftir hádegið, þeg- ar klukkan var þrjú, var eg kominn í hús það, sem frú Norton hélt til í. Mér var vísað inn í lítið herbergi, er auðsjáanlega var lesstofa. Frú Norton var þar fyrir, og eins ungi maðurinn vöxtulegi og forkunnar- fríði, sem eg sá í leikhúsinu, þegar eg hlýddi á fyrirlesturinn, og áður hefir verið á minst. Frú Norton virtist verða glöð að sjá mig. Hún ávarpaði mig alúð- lega (á ensku, auðvitað) og bar nafnið mitt fram með næistum því alíslenzkum Ureim. Hún nefndi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.