Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1923, Side 72

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1923, Side 72
38 THMiAiRIT ÞJÓÐRÆKNISPÉLAGS ÍSLENDINGA fer í hönd. Þær stallsystur get eg látið liggja milli hluta eins og hverja gátu, sem er óráðin. Að- dráttarafl og seiðkraftur liðnu tíð- arinnar stafar af reynslu þeirri og niðurstöðu, sem liðna tíðin hefir eftir sig látið. Þar er sú niðurstaða, sem óhætt er að treysta, ef gengið er í valið atburðanna og þau dæm- in tekin, sem næst eru sanni og bezt . Látum þau vera hafin upp í hillingaljóma þó nokkurn, eða þá tíbrá, sem eg nefni blámóðu ald- anna. Kynslóðin, sem nú lifir, þarf um fram alt að festa sjónir sínar á þessum fyrirmyndum, ef svo mætti verða, að hún færðist þá heldur í aukana til manndóms og atorku, og þó einkanlega til staðfestu og vitsmuna. Þá væri þó betur farið með at- hyglina, ef í þá átt væri horft, held- ur en að drekkja athygli sinni í kaffihúsareyk, eða þeysa henni á ringulreið kvikmyndanna. — Tungan í prentsvertu menning- ar vorrar er látlaust að tala um framfarirnar svokölluðu og að bollaleggja um þær. Sá er mergur máls þess, ef nokkur er, að keppa skuli að einhverju, sem er óþekt, eða lítt reynt, einhverjum ímynd- uðum gæðurn, sem óljósa von rám- ar í og dreymir um. Þetta vöku- draumahjal hefir komist lengst á gandreið sinni á vegum Bolvíking- anna svonefndu, sem vilja koll- varpa öllum fornum virkjum heim- ilis og þjóðfélagsskipunar. Eg trúi ekki á anda umturnunar og bylt- ingar. Mér virðast þær í ætt við tröllkonuna Gjálp, sem Snorri seg- ir frá í Eddu, og stóð tveim megin árinnar og gerði ávöxtinn að Þór. Eg óska ekki eftir þesskonar vatns- auka í mylnu manndáðar og at- orku. Eg vil að kornið sé malað með öðru afli. Eg vil ekki að mannfélagsmálefnin komst í trölla- hendur. Eg festi traust mitt á hæg- fara þróun, sem styðst við reynsl- una og söguna, og reynslan þann- ig, að þær séu hafðar til hliðsjón- ar. Ekki tjáir að trúa á þær í blindni. En líta má til þeirra um öxl með öðru auganu, gæta að hátterni feðra vorra og mæðra. Sú athygli má og verður að ná langar leiðir út í fjarska athurðanna. — út í blámóðu aldanna. Því þá að seilast svo langt? Eg geri ráð fyrir þeirri spurningu. Er þá lífið í fjarlægð, viðburðirnir, fyrirmyndirnar, sjónarmiðið og leiðsögnin? — Sjóndeildarhringur viðburðanna og reynslunnar er harla víður. Enginn sér í námunda nema lítið eitt af lífsreynslunni. Aldirnar ókomnu eru þögular að vonum. En tíminn, sem er á seiði, er ósannsög- ull og hlutdrægur. En liðna tíðin er hóti áreiðanlegust. Auk þess eru atburðirnir, sem eru að gerast, svo blælausir og berir, að ímyndunar- aflið kemst ekki á rekspöl á þvf fótaskinni klukkustundanna. öðru máli er að gegna um fjarlæga at- burði, sem hálfsögð saga fjallar um og liampar út við sjóndeildarhring- inn. Þeir atburðirnir svo að segja biðja okkur að stara á sig, brjóta heilann um sig og geta í eyðurnar fram yfir það, sem frá er greint. Við þessa glímu verða viðburðirnir samgrónari ímyndun vorri. Við förum þá að hampa þeim og ganga með þá, fóstra þá og ala önn fyrir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.