Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1923, Side 77

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1923, Side 77
INNI í BLÁMÓÐU ALDANNA 43 látir í máli og þoldu einurð. En þessi konungur væri drambsamur, svo að við hann mætti ekki mæjla nauðsynjaerindi. Og hann lætur skattlöndin ganga undan Svíveldi sökum eljanleysis og þrekleysis, þau sem forfeður hans unnu. Þor- gnýr mælti á þá leið, að rembingur konungs þessa væri ekki þolandi lengur og skoraði á bændamúginn að taka til vopna og ráða konung- inn af dögum þar á þinginu. Bælnd- urnir gerðu þá vopnagný og þustu að. En þá bað konungurinn sér griða með lítillæti og fékk lífsgrið- in. Þorgnýr vitnaði til forfeðranna, hreysti þeirra, manndóms og at- orku, vinninga þeirra og umbóta. En nú ganga skattlöndin undan ættleranum, sem þykist vera kom- inn að langfeðgatali af sjálfum goðunum. Andstæðurnar voru mikl- ar og valdar þannig, að þær gnæfðu liátt öðrumegin en lutu lágt hinu- megin. Nú ganga löndin undan konung- unum, bæði lendurnar og svo stöðvar málefnanna. Ráðgjafar taka undir sig sum fylki konung- dómsins, en sum hrifsar höfðatal- an undir sig, svo að konungstignin á ekki eftir nema liálfa fjöður á fati tignar sinnar. En sumum er steypt af stóli. Og þá erum vér mörlandarnir að varpa oss á fótstalla konungstil- beiðslunnar og drotningardálætis- ins. En utan úr fjarskanum liljómar ákæra Þorgnýs, rökstudd og þrumu- rödduð — þessi áminning: Nú ganga skattlöndin undan yð- ur. Vér vitum hvað þau lönd heita: Skattland þjóðernisins gengur til þurðar og fer að forgörðum. Þar er eljanleysi og þrekleysi um að kenna okkar, sem þykjumst vera menn til að plagga sendiherra út um lönd — vegna utanríkismál- anna! Skattland tungunnar gengur undan okkur ár frá ári, eftir því sem höfðatalan eykst í sjóþorpun- um og útlendar óvenjur og kvillar færast inn í landið. Skattland heimilisiðnaðar geng- ur undan okkur jafnt og þétt, svo sem fatnaður og fótabúnaður ber ljósan vott um. Þjóðrembingurinn, sem er reynd- ar konungur lands vors lætur þessi landrán viðgangast og horfir há- tíðlegur í bragði á vesalings nafl- ann á sjálfum sér. Það er vorkunnarmál hverju þjóðfélagi, þegar ofureflisþjóðir hrifsa gögn og gæði qg liamingjuna sjálfa undan sjálfri þjóðinni. Hitt eru sjálfsskaparvíti, að láta mann- dómsgreinarnar fúna og verða ormsmognar. Gömlu mennirnir, máttarstólparnir fornu, sem vörðu þjóð sína falli, þeir eiga skilið, að þeirra kostum sé haldið á lofti — mannanna, sem stóðust gegn her- valdi, hallserum og drepsóttum, áþjánaráleitni og ofurvaldi harð- stjórna. Margir menn, sem nú eru á lofti, telja þann mann afturhaldsdrött, Sem lætur framgengna menn njóta sannmælis. Lífið liggur framund- an, segja þeir. Látum þá dauðu eiga sig, þá og þeirra tíma. Lífið liggur framundan. Tímarnir ganga ekki aftur né heldur rísa þeir upp frá dauðum. — Mér kemur í liug
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.