Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1923, Blaðsíða 106

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1923, Blaðsíða 106
72 TfM-ARIT RJ ÖÐ.RÆKNISTJÉLAGS ÍSLENŒ>INGA Gyöinga, og ruglaðist í boðorðun- um þegar hún gekk til prestsins, — og nú þóttist Gunsa í Gíslabúð hafa séð Gunnar halda utan um hana, úti á Merkisteini! Var það mögu- legt? Auðvitað hafði liún látið sem ekkert væri þetta ár; varð að gera það. Þau höfðu aðeins verið trú- lofuð sín á milli, svo hún átti eng- an rétt á samhygð frá neinum, vildi dyljast, vildi láta sem ekkert væri. Hafði hún ekki dansað hér um bil annan hvern dans við Lárus prófasts, á samkomu kvenfélagsins “Vonarljósið” á þrettándanum, og látið sem hún skemti sér ágæt- lega?. Ekki svo að skilja að Gunnar þætti svo sem nokkuð sérlegt í Sandfirði. Búðarmaður hjá föður sínum, “Manga á höfðinu”, sem ekki hafði farið á höfuöið, en var alla tíð á takmörkunum. Því gat hún ekki hrundið honum úr huga sínum? Því var henni svo hugleik- ið hvert orð hans og athöfn, hvert bros — hver koss------- Því hafði hún ekki slakað til með þessa opinbérun? Hún hafði aldrei tekið eftir því fyr en þetta ár, hve oft mamma hennar sagði: “Já, það er nú líklega alveg rétt” — þegar pabbi hennar stóð á ein- hverju fastara en fótunum, sem hún vissi að mömmu hennar fanst ekki rétt. Ofseint! Það voru ekki neinir aðrir piltar í Sandfirði — ekki sem hún gat tal- ið. — Lárus prófastsson dansaði Ijómandi vel, og virtist hafa mikla ánægju af að dansa við hana. Björn formaður á “Sigurfara” bauð henni ofan í kjallara upp á kaffi, strax eftir fyrsta dansinn, sem hann dansaði við hana, og virtist ekkert vera að flýta sér, hafði jafnvel boðið henni hestinn sinn, hvenær sem hún vildi. Svo var Arnfinnur Jóliannsson! — Addi Jóhannsson, gullsmiðs. Addi var áreiðanlega skotinn í henni, en það skrítnasta var, að hún liafði aldrei gert neitt til þess að hæna hann að, aldrei verið annað en blátt á- fram “alminleg” við hann, rétt eins og hvern og einn sem í búðina kom til að kaupa kökur og vínarbrauð, og þó hafði hann gert sér möguleg og ómöguleg erindi upp á síðkast- ið, jafnvel ymprað á því, að hann ætlaði að fara á jóladansleikinn, ef hann vissi að viss stúlka vildi fara með sér; Addi sem ekki kunni að dansa nema polka, og það ekki sem bezt! Addi var stiltur piltur. Foreldrar hans talin efnuð. Því gat liún ekki gleymt Gunnari? Hvaða vitleysa hafði komið yfir hana? — Hún sá aldrei hendur hans svo hana lang- aði ekki til að snerta þær — Gunn- ar! Var það mögulegt, var klukkan að slá níu! Hún flýtti sér að næla síðasta títuprjóninn í húfuna, og þaut ofan. Eyjólfur bróðir hennar sat við eldhúsborðið og var að enda við seinni bollann. “Þú ert samt ekki að flýta þér að leysa pabba af hólmi, Sveinlaug, þó þú vitir að hann hafi verið á fótum, síðan klukkan sex.” “Og þú ert ekki heldur að hraða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.