Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1923, Side 107

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1923, Side 107
iSTEINA l'YRIR BRAUÐ 73 þér á póstliúsið, þó þú eigir að vera þar hálf-níu.” “Farið þið nú ekki að jagast,” sagði móðir þeirra stillilega. “Viltu ekki kaffisopa, Sveina?” “Nei, takk! Eg hefi tannpínu.” Nú flýtti hún sér í brauðbúðina, sem var rétt hinumegin við göt- una. Hún varð að stilla sig að gráta ekki. Undarlegt hvað hún Tar viðkvæm núna upp á síðkastið. “Það liefir ekkert verið að gera í morgun,” sagði faðir hennar, “selt fyrir eina krónu nítíu og fimm aura, og klárað “Martin Eden” -—■ ágæt saga.” Hann teigði sig og geispaði. “Reyndu að ýta að þeim Napoleons kökunum, svo þær verði -ekki ónýtar.” — “Heldurðu að mamma hafi heitt á könnunni?” sagði hann um leið og liann fór út, en beið ekki eftir svari. Hún braut sjalið sitt saman, og lagði það yfir stólbakið inni í skonsunni. Hún var ekki stór, skonsan, en hún var fallegasta her- bergið sem hún þekti, eða að minsta kosti herbergiö, sem lienni þótti vænst um. Þau voru fá og lieldur léleg húsgögnin, en ekkert af þeirra tagi gat jafnast á við þau — fyrir liana. — Gamla skrifborð- ið, rispað með brunablettum. Inn- rammað kort af Sandfirði hékk yf- ir því. Stóllinn, er snerist á ás, þar ■sem Gunnar hafði svo oft setið. Legubekkurinn úr faktors búinu — fullur af hnúskum. Hún strauk kendinni um höfðalagið, þar sem Lún hafði svo oft fundið hönd Gunnars. Nei, það gat ekki verið satt, sem hún heyrði í gær, að Gunnar væri trúlofaður Dúllu. Dúlla — Bjallan hringdi, einliver kom inn í búðina. “Hálft rúgbrauð, heilt sigtibrauð, tvö vínarbrauð, sex eins eyris kök- ur. Heilt rúgbrauð, hálft sigti- brauð, tíu eins eyris kökur — Þetta kallaði fólk líf! Hún gekk inn í skonsuna, settist á legubekkinn, og iagði aftur augun. Það var alveg óhugsanlegt! — Hafði Gunnar ekki verið jafn altekinn af lienni og hún af lionum, hún liaföi verið svo viss um það. — En hvað hár hans var þykt, en þó mjúkt! — Brúnt með gullinni slikju. Varir hans — ó, svo indælt að kyssa hann — ekkert indælla. Ef hann nú væri að liugsa um að giftast Dúllu — gift- ast! Hún hafði enga trú á krafti bæn- arinnar — ekki liaft það lengi — ef til vill aldrei liaft það. — Alt í einu lagðist hún á knén fyrir fram- an legubekkinn, lokaði augunum og bað: “Guð minn góður, ef það er satt, að þú sért algóður og al- máttugur; að þú sért kærleikurinn og lífið — snúðu hug og hjarta Gunnars aftur til nún — láttu hann elska mig eins og áður. — Mér er sama um alt annað — skal aldrei biðja neins annars. Góði guð! viltu bænheyra mig? Amen.” Hún stóð á fæstur, leið betur. Þegar hún kom franr í búðina, gaf hún Birtu í Sölvakoti fjögur vínar- brauð og þrjár Napoleons kökur, svo Birta kallaði hana “elsku”, og bað henni allrar blessunar. Sá orð- rómur lá á, að gott væri að gera vel til Birtu, hún vissi að sögn jafn- langt nefi sínu. Þetta hlaut að vera aðeins ágizk-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.