Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1923, Page 108

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1923, Page 108
74 TÍMiARIT Þ.IÓÐRÆKNLSFÉLAGiS ÍSLENDINGA un Magneu Helga kaupmanns, hún var svo slúðursöm, ekkert að marka hana stundum. — Hver veit nema hann símaði! Þarna var síminn, rétt við skonsudyrnar. Hver veit! Hún gleymdi því alveg, að hún hafði búist við því sama, fyrst dag eftir dag, svo viku eftir viku, og að lokum mánuð eftir mánuð. Hún hafði heðið eftir Gunnari, og nú liafði hún beöið til — Stóð ekki skrifað: “Biðjið, þá mun yður gef- ast — hafði ekki? —leitið, þá mun- uð þér finna — því ekki leita? — knýið á, þá mun fyrir yður upp lok- ið verða.” Hvað var á móti að reyna það? Gunnar var sjálfsagt í búðinni núna. Búðin var dinnn og óskemti- leg. Matvara, leirvara, skóvara, öllu mögulegu ægði saman, það var þó svolítið skárra eftir að Gunnar fór að vinna þar — hann hafði verið í búð hjá konsúlnum, en farið þaðan þegar systur hans gift- ust, þær höfðu hjálpað föður þeirra til skiftis — eða svo átti það að heita. -— Því ekki að líta þangaö inn, þegar pabbi hennar leysti hana af verði klukkan þrjú? Hún þurfti að fá sér frískt loft hvort sem var. því ekki? Sveina lagaði á sér hárið, gerði stærra brot í húfuna, setti upp fall- egustu svuntuna sína — þá sem Gunnari hafði þótt fallegust — lagði yfir sig möttul í stað sjalsins — hún var há og grönn — vissi að hún bar vel upp möttul — gekk svo af stað upp Strandgötuna — aðal- götu bæjarins — beygöi svo inn á Merkjagötu, í hornliúsinu sjávar- megin var Verzlun M. Gunnarsson- ar. Hún gekk hægt fram lijá henni. Sama myndin af Hans og Grétu, nokkur bollapör og “snuðtúttur” í öðrum glugganum, skósverta, rót- arkaffibréf, sjóvetlingar og eitt- hvað fleira rusl, í hinum, alt ryk- fallið. Nei, hún gat eltki farið strax inn, gengið við í bakaslagnum. I-Iún gekk fram hjá stakkstæðinu liinumegin við húsið, grindurnar, sem fiskurinn var þurkaður á, lágu í stakk út við girðinguna; þær voru hélaöar. Hún mætti Nínu dóttur Bergmans gjaldkera, sem sagði henni að Lárus prófasts væri ný- búinn að bjóða sér á jóladansleik- inn. Svo tók hún á sig krók til að ganga ekki fram hjá lyfjabúðinni; gekk svo út með sjónum — hún mátti til með að hitta Gunnar----- Á leiðinni heim gekk hún aftur fram hjá búðinni, leit inn, sá eng- ann; hann var víst inni í bakher- berginu; búðin var aldrei hituð. Hvað átti hún að spyrja um? Eitt- hvað, sem ekki væri til þar, en ekki þó alveg fráleitt, hún varð að fara inn; hún opnaði hurðina, bjallan titraði ömurlega — það voru aðeins þrjú skref að búðarborðinu — Magnús kom fram í búðina, hann var þreytulegur, lotinn, með á- öyggjusvip. “Góðan daginn!” sagði hún glað- lega. “Góðan daginn! Hvað er það fyrir yður?” “Þér hafið vænti eg ekki Bezique spil?” — Skyldi hún hafa farið þetta alt til einkis — Gunnar ekki við — “Besikk spil? Eg held bara að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.