Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1923, Side 110

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1923, Side 110
76 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISPÉLAGS ÍSLENDINGA “Námar Salómons”! Reyfari, sem hún hafði lesið áður en hún fermdist! En Gunnar las Bojer og Hamsun; kunni utanað klausur úr “Pan” og “Viktoria”. Gunnar! Hún lyfti lokinu á “servantinum” í horninu á skonsunni, þvoði sér um hendurnar, leit í spegilinn. Var hún í raun og veru svona mögur? — nærri því gamalleg. Varð liún aðeins tuttugu og fimm ára, næsta afmælisdag? Gat það ekki skeð, að hún yrði fjörutíu og fimm? Voru annars ekki tuttugu ár síðan að Gunnar-------Nei! þetta dugði ekki, hún varð að fá eitthvað sem styrkti og yki lyst. Addi kom rétt fyrir átta, með stóran poka af “karamellum” og “Námar Salomons”. Hún bauð lionum inn í skonsuna, þakkaði honum mjög alúölega fyrir kara- mellurnar. — Karamellur! sem hún hafði ekki viljaö sjá, síðan hún var stelpa í stuttum kjól. Gunnar bauð henni aldrei annað en “Milka” og “Konfekt”. Hún var fegin hvað margir komu í búðina, næsta hálftímann. Addi var svo fjarska lítið skemtilegur; las aldrei annað en rusl-bækur, og lýsti því klaufalega, sem hann liafði lesið. Hann var ekki ólagleg- ur, var ætíð vel til fara, hreinn. Hár hans var svart, strýslegt, þunt ofan á liöfðinu, þó var hann að- eins tuttugu og sjö — árinu eldri en Gunnar. Yrði líklega sköllóttur áður en hann yrði þrjátíu og fimm. Einbirni, faðir hans álitinn mjög vel efnaður, aðal gull- og úrsmið- urinn í bænum. — Mangi á höfð- inu! Addi hafði verið tvö ár í Reykja- vík, hann fór að segja henni frá Bíó-mynd, sem hann liafði séð þar — mynd fullri af Indíánum og skambyssum, hún fann engan botn í því. — Þegar hann hló, hurfu augu lians í hrukkum, þau voru lítil, á litinn eins og kaffirót, henni hafði aldrei geðjast að þeim augna- lit. Augu Gunnars voru grá. Og Indíánarnir riðu í loftinu — Það var ekki laust við að hann hefði undirhöku. Hún vissi af tveim stúlkum, sem leizt vel á hann — skrítinn smekkur. B'laðir hans hafði gefið honum hús uppi í Skeljagötu, fallegt hús. Gefið honum það í af- mælisgjöf þegar hann varð tuttugu og fimm. Af liverju var hún að bjóða honum að koma — fara með honum á samkomur? Það kom einhver inn í búðina. Það var Begga lijá prófasti. Húsbóndinn var að setja hnapp- elduna á par í kvöld,” sagði hún um leið og hún lét afganginn af fimm krónum í vasa sinn. “Hvern?” spurði Sveina og skelti inn peningaskúffunni svo small í. “Þau komu alein, eg opnaði fyr- ir þeim, tók við sjalinu hennar. Skoplegur ósiður að opinbera ekki eins og skikkanlegt fólk, gifta sig svona alveg upp úr þurru, rétt eins og — sem það ekki var.” Stutt málhvíld. Sveina stóð á öndinni. “Þetta unga fólk nú á dögum giftir sig, þó það hafi ekki skeini — hafi ekki bót fyrir skóinn sinn — ætla víst að búa fyrst um sinn hjá foreldrum Dúllu, því — “Dúllu!”
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.