Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1923, Side 117

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1923, Side 117
SITT AE HYERJU UM VARPLÖED Á ÍSLANDI 83 undan þeim nemur 500 pundum. Til þess þarf 12000—15000 hjón. En reyndar er ekki unt að gera sér í hugarlund þessa blikamergð. Augað eitt, sjónin, raunin getur gert sér fulla grein fyrir þessum fjölda. Eyjan er stór á alla kanta, og öll morrand) af blika. Auðvitað eru kollurnar jafnmargar. En þeirra gætir minna, af því að þær eru svo líkar jarðveginum. Mikil mergð situr í fjörunum og á sjón- um er kvikt. Þarna er líf, líf og líf, friður og fullsæla og arður af hverjum skorningi. Eundi býr í jöðrum eyjarinnar og þó ekki mý- margur. Eyjan er víða slegin, en þó ógreiðfær vegna þess, að hún er óslétt. Steinsteypt fjárhús með lilöðu, járnvarið alt, skoðaði eg og var hlaðan liálffull af fyrningum, á að gizka 500 vættir, prýðilegt stál og vel um gengið. Aðrar eins hey- leifar hefi eg hvergi séð í einu lagi. Það er kornhlaða á sína vísu. Meiri- liluti ánna virtist mér tvílembdur og leið vel hverju lambi. “Hann kcm hverju lambi á spena,” segir í Ódyseifskviðu. Svo má segja um Æðeyjar-bræður, sem búa með móður sinni, dýravinir miklir. Þegar báturinn rendi úr vör, sá sem flutti mig í Æðey, stóð fólkið í liúsdyrunum og horfði á eftir okkur svo lengi, sem tækifæri gafst.. Og eg horfði til eyjarinnar á móti. Eg held að mér hafi verið innanbrjósts þvílíkt sem Adam var, þegar hann “fór fetum sínum, ein- mana út af Edens fold” — eins og þeir komast að orði, Milton og Jón Þorláksson. Þarna í Æðey vantar Skilningstréð og höggorminn, en þar er móðurbrjóst náttúrunnar opið og ósvikið. — Fuglalífið er svo mikið og tamið, að orðin komast ekki í nánd reyndinni. Og ekki ná þessar stökur fullri mynd, sem hér eru: Um Æíey- í fegurðarlendu og friðsælu stöð mig farkostur loksins ber — til eyjar, sem mig hefir ávalt dreymt og æðurin helgar sér. Nú kem eg til þín á fagnafund og færi þér hjarta mitt, er úar bliki sín ástúðarljóð um átthagaveldi sitt. En skrúðatignina hezt hann ber er blasir við hreiðurgjörð, og lognalda vaggar sjálfri sér í svefnró um stafaðan fjörð. Er eggtíðin birtist -og umhyggja vex og alúð, við hækkandi sól — er Æðey gersemi allra mest og unaðar höfuðból. Hjá arðsælu rnetfé að eiga dvöl er árbót og lyfting sönn. Ef Elli getur -ei yngt sig hér, er innræti komið í fönn- Er sigldi eg frá þér um sólarlags bil og sá yfir ríkdóm þinn, þá fann eg hvernig þitt aðdráttarafl fór eldi um huga minn. Á Æðey sjást ekki ellimörk, hún yngist í raun og sjón. — Með eftirsjá lít eg um öxl til þín, er andi minn kveður Erón. 4. Eyjan Vigur. Hún er í laginu lík sverði því, sem réttir hjöltin út að hafinu — heitir og í höfuðið á sverði. Þar er minna um æðarvarp en í Æðey, og þó mikið. Aftur á rnóti er lundinn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.