Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1923, Side 118

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1923, Side 118
84 TÍMARIT ÞJOÐRÆKNISFÉLAGrS ISLENDINGA 1 ótölulegur, sjórinn víða kolsvartur tilsýndar af lunda og er sú mergð svo mikil, að enga fuglmergð hefi eg séð því líka. Lundinn grefur sig inn í jörðina og verpir þar. Hann á eitt egg og fæðir unga sinn í hol- unum. Unginn heitir kofa. Gamli lundinn sækir til fanga út á haf og kemur með seil í nefinu, tvísetta. Skorur eru í nefið, sem hann rað- ar í og hanga sporðarnir niður á hverju síli. Ekki skil eg hversu hann má raða í nefið, jafnframt því sem hann veiðir. En þessa íþrótt kann lundinn. Hann er veiddur í háf við hreiðrin, háfnum kastað fyrir hópana, þegar mergð flýgur af sjónum upp að hreiðrunum. Að niestu leyti er nú hæ'jtt í Vigri að veiða kofuna, þykir ekki borga sig að kosta til þess á slætti. Sú dráps- aðferð er grimm, sem tíðkaðist, að krsqkja ungann út úr holunum, og má gjarna deyja út. Nú á þessu vori var hrafnavargur svo mikill í Vigurey, að hörmung var að sjá og skaðræði við að búa. Tóku þessir svertingjar strandhögg sín um alla eyjuna og gerðu mikinn usla. Svo eru æðurnar tamdar í þessari ey, að þær eru undir húsþiljum og veggjum, fast við glugga og í sáð- garði. Kliðurinn dvínaði ekki alla nóttina og heyrðist inn í svefnher- bergi. Búsmali gengur innan um varpfuglinn og verður ekki að meini. Þannig má temja villifugla með alúð og mannúðarháttum. Séra Sigurður Stefánsson í Vigri hefir ritað um æðarfugl í búnaðar- ritið, og lýsir hann vel hátterni fuglins. Eg Ijóðaði á eyjuna að skilnaði, og er það á þessa leið: Eyjan Vigur. Hún stendur á fornum stuðlamerg og starir til hafsins með ró> — á lundafylgsni og ljósálfa borg og landkosti og veiðisjó. í fjörunni býr ein lí il laug við löður og byigjusöng; til lífsins á eynni ber hún boð: að bezt séu heimaföng. Sú áminning — hún er guðspjall gott, er gróanda staðfestu kær. Og þar færist grasrót í aukana öll, er eggtíðin færist nær. Ef ótta lítúr til aftans hýrt er æsku á fordæmi bent, og nýjabrum fellur í ljúfa löð við landshætti og forna ment. Hér situr bliki á bæjarstétt, er blundar kolla í dún, í litklæðum sínum virður vel er vagrar um gróið tún. Eg kvæði um þig, Vigur, ljóða-ljóð og léti þér bros í té, ef íþrótt hefði eg eina lært: fyrir ástmey að falla á kné. Og þó hefi eg beygt mfn bæði kné fyrir brúði á þessari storð — unnustu hins tigna æðarkóngs við alúðar nægtaborð- Þegar um einkenni íslands er að ræða, er ljúft og skylt að nefna ælðarfuglinn og varplönd hans. Þessi fagri og nytsami fugl á mik- inn og góðan þátt í því, að gera land vort sérkennilegt og dýrmætt. Friðsælufegurð varpanna er nálega óviðjafnanleg, og á hinn bóginn eru varplöndin svo arðsæl, að naumast mun nokkur aldinreitur komast til jafns við varphólma, sem bæði er eggver, dúnreitur og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.