Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1923, Page 119
SITT AF HVERJU UM VARPLÖND Á ISLANDI
85
Eg veit ekki, hver þáttur ætt-
jarðarástar er sterkastur. Það
veit sá bezt, sem fjarri dvelur ætt-
jörð sinni. Sumir munu telja
æskustöðvarnar, aðrir kynnu að
benda á moldirnar, sem geyma föð-
nr og móður, eða þá afkvæmi út-
flytjanda. En sennilega mundi
slægjuland. Þar að auki bregður
blikinn með kollu sinni fegurðar-
Ijóma yfir hvern fjörð landsins.
Þegar gæ^ði og fegurð fara saman
og haldast í hendur, þá er vel að
verið.
þorri manna festa hugann við nátt-
úrufegurðina samanlagða. Sú feg-
urð á sín ítök í fuglalífinu og þá
fyrst og fremst þeirri fegurð, sem
æðarvörpin hafa á að skipa — þar
sem gagnið fylgir fegurðinni, og
lífið er látlaust.
Þar er hjartsláttur náttúrunnar
beztur.
Þegar menningin hæjttir — eða
vanrækir — að leggja hlustirnar
við þeim hjartslætti, þá er hún
komin framarlega á Ætternisstap-
ann.
il
II vo
,Uflo
Eftir frú Jakobínu Johnson.
Minn er gróðinn mestur,
mömmu smái gestur;
— vörm sé vagga þín.
Alt hvað blíðast á eg,
alt hvað fegurst sá eg,
nú fær notið sín.
Vorsins vona gröð'i
verða mun að ljóði
barnsins beði hjá.
Vorblær viðlag hefur,
vorblóm litskrúð gefur,
vorfugl — væng og þrá.
Andi ljóðsins líður
ljúft sem draumur blíður
yfir barnsins brá.
Kom með kærum gesti
kærleikurinn mesti. —
— Uppíylt þögul þrá.