Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1923, Blaðsíða 122

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1923, Blaðsíða 122
Eftir frú GuSrúnu H. Finnsdóttur. Eg man altaf eftir því, hvað eg lilakkaöi til sunnudaganna, hér fyr á árum, — hlakkaði til að eiga heilan dag frá morgni til kvölds til eignar og umráða, vera sjálfri mér ráðandi og þurfa ekki að standa með auðmýktarsvip og segja já, já og nei, nei, eftir því sem yfirboður- unum þóknaðist. Og það voru fleiri landar en eg með þessu marki brendir, að hlaklta til sunnudag- anna, hlakka til að kasta af sér vinnuklafanum, mega um frjálst liöfuð strjúka og heimsækja vini og kunningja. Það var því eklti al- veg að ástæðulausu, að sunnudag- urinn varð að aðalheimsóknardegi meðal íslendinga hér vestra. Ekki svo að skilja, að íslenzkri gestrisni hafi nokkurntíma verið sett þau takmörk, að binda sig við eina dag- stund á viku til heimsókna. Á fyrstu árum hér kom það og beinlínis af andlegri þörf, því þá var lítill sem enginn félagsskapur, kirkjulíf eða samkomuhöld, meðal landa hér. Þá voru það fátæku ís- lenzku heimilin, er tendruðu skær- ast vitaljós hins íslenzka þjóðlífs. Þar komu menn saman til að tal- ast við á íslenzku, drekka kaffi og njóta íslenzkrar gestrisni, því hún var ekki skilin eftir á íslandi af þeim, er hingað fluttu, eins og sagt er um ættarfylgjurnar, Lallana, Skotturnar og Mórana, er gengu ljósum logum um sveitirnar heima og gerðu mörgum lífið leitt. Af þessum gömlu landnemaheim- ilum standa nú örfá eftir. Á einu þeirra er eg heimagangur. Hjónin þar eru nú bæði aldurhnigin og hvít fyrir hæirum, en enn eru þau ung í anda og skemtileg, og yfir heimili þeirra hvílir hlýinda og vin- semdarblær; látlaus gestrisni situr þar í öndvegi, og í huga þeirra sjálfra sólskin og andleg birta, er laðar og lokkar fólk á öllum aldri að húsum þeirra. Yfir gömlu konunni hvílir sér- staklega einhverskonar æfintýra- blær, er stafar líklega af því, livað hún hefir frá mörgu að segja, þeg- ar hún vill það viðhafa. Við köll- um hana oft í gamni Scheherasade, eftir sögu-drotningunni frægu í “Þúsund og einni nótt”. Hún flutt- ist hingað vestur um haf á unga aldri, og varð, eins og þá tíðkaðist, að fara strax frá foreldrum sínum til að vinna fyrir sér í vistum. Margar sögur hefir hún sagt mér af því, hve ilt hún átti í fyrstu vistun- um, en í þetta sinn sleppi eg áð segja frá því. Brátt varð hún þó svo heppin að ráðast sem barnfóstra til ágæltis hjóna og kallar hún það upphaf gæfu sinnar. Hjá þeim dváldist hún svo í mörg ár, þar til hún giftist. Hjón þessi voru vel mentuð og stórrík; voru þau sífeldlega á' ferða- lagi fram og aftur um Ameríku og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.