Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1923, Blaðsíða 126

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1923, Blaðsíða 126
92 TÍMiARIT I>JÓIíRÆKNIBFÉ.LAGrS ÍSLENDINOA . Þá varð mér litið á altaristöfi- una, og mér til mikillar undrunar sá eg Maríumyndina hreyfast. Hægt og hátignarlega steig hin heilaga guðsmóðir út úr umgerð- inni, sveipaði barnið skikkju sinni, og með óútmálanlegum angistar- svip livarf hún út úr kirkjunni. Enginn tók eftir því, að myndin var horfin og að umgerðin var auð uppi yfir altarinu. Ljósin dofn- uðu, skuggarnir þéttust, hái mað- urinn með vargsaugun liafði nú hækkað, svo að hann bar við hvelf- ingu hússins, en í kringum hann stigu dökkir svipir dans. Alt í einu hvarf þetta alt, og eg var stödd í niðamyrkri. Áköf hræðsla greip mig. Eg reyndi að hlaupa út, en fæturnir á mér urðu þungir eins og blý, og eg komst hvergi. í því hrökk eg upp við ógurlegan þrumugný, eins og himinn og jörð væru að hrynja saman, og brast Og brakaði í hverju bandi í kirkj- unni. Eg spratt á fætur, tæplega búin að átta mig á, hvort eg væri vakandi eða sofandi. í því kom gamli maðurinn, horfði á mig og spurði, hvort mér væri ilt. “Nei,” svaraði eg, “en eg er hrædd um að það sé æði loftþungt hér inni, eg sofnaði snöggvast og dreymdi svo undarlega.” — Hann leit einkenni- lega á mig, um leið og hann sagði: “Ertu nú alveg viss um, að þig hafi dreymt? Það hefir ýmislegt skrít- ið komið hér fyrir áður, eftir því sem sögurnar segja.” Forvitni mín var nú vakin, svo eg inti hann eft- ir, hvort það orð lægi á kirkjunni, að þar væri reymt. Hann hagræddi á sér gleraugun- um'um leið og hann sagði: “Hm — rcyrnt — ekki kanske beinlínis reymt, en sá orðrómur hefir lengi legið á, að hér væri ekki alt með feldu — en það stafar líklega ein- göngu af gömlum munnmælasög- um, er gengu um það, fyrir hvaða orsök kirkjan lagðist niður.” Eg lagði nú að karlinum að segja mér frá öllu, er hann vissi sögulegt við þetta gamla hús. — Hann brosti að forvitni minni, strauk skeggið nokkrum sinnum og horfði út í blá- inn, eins og hann væri að hugsa sig um, þar til hann byrjaði: “Það er með þessa kirkju, eins og öll önnur gömul hús, þau eiga sína sögu; því eldri sem þau eru, þeim mun breytilegri — alveg eins og fólkið. Mér hefir oft komið til hugar, hvort nokkuð mundi nú eyma hér eftir af öllum þeim messu- söng, bænum og sálmum, er hér hefir verið flutt, hvort það fólk, er hingað kom, sumt með einlægu hjarta og þar af leiðandi af þörf, aðrir fyrir vana og hræsni, eins og gengur, eins og við gerum enn þann dag í dag, — já, þetta fólk, er hingað kom daglega til að skrifta, biðja og úthella sálu sinni og ná í frið og fyrirgefningu með ýmsum meðulum, eins og t. d. milligöngu prestanna og því fé, er það fórnaði á altari drottins, — hafi ekki skilið eftir einhvern blæ, anda eða lofts- lag, er fylgi kirkjunni. — Mér hefir stundum fundist svo vera. Fyrir löngu síðan var þetta stærsta og ríkasta kirkjan í bæn- um, er þá stóð með meiri blóma og lífi en nú. Síðan járnbrautir voru lagðar frá hafi til hafs, og sigling-,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.