Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1923, Blaðsíða 132

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1923, Blaðsíða 132
98 TÍMARIT T.IÓfiRÆKNISKÉLAGS ÍSLENDINGA þess að rita um það; en þó eru til hliðar á því, sem hafa varla verið nógu vel íhugaðar enn. Nóg hefir verið sagt um skyldur forelara og heimila, nóg um það, hvert metn- aðarmál þetta ætti að vera okkur; en um hlutverk félagsskapar okkar yfirleitt og blaðanna í þessu efni, liefir sjaldnar verið rætt og er þar þó næsta nóg umræðuefni. Hugsum okkur að einhver al- ókunnugur maður kæmi hingað til þess að kynnast okkur Vestur- íslendingum og lífi okkar og hátt- um öllum. Hvað myndi hann sjá fyrst, sem vekti undrun lijá hon- um? Ekki efnalega velgengni; því hún hefir verið mjög orðum auk- in, þótt hún sé eins mikil eða jafn- vel meiri, en við er að búast. Ekki heldur mentun eða verulega menn- ingu; því í því efni liöfum við ekki afrekaö neitt undravert, þó að við höfum veriö fljótir að læra og taka eftir öðrum, samlaga okkur hér- lendu lífi, sem er líka nauðsynlegt og óhjákvæmilegt. Eg heid hann hlyti að undrast mest yfir því, hvað við erum félagslyndir. Hann gæti sagt eins og Páll postuli, þegar liann kom til Aþenu og kvaðst sjá á öllu að Aþenumenn væru miklir trúmenn — hann gæti sagt: á öllu sé eg að þið Vestur-íslendingar er- uð félagslyndir menn; því í saman- burði við mannfjölda eigið þið fleiri félög en alt annað fólk, sem eg þekki. Sannleikurinn er sá, að við erum hvorttveggja í senn, manna félagslyndastir og manna sundur- lyndastir. Félögin, sem við höfum stofnað — og sumum þeirra hefir verið haldið við — eru svo mörg, að það hefði verið sæmilega að verið, þó við værum tífalt fleiri en við er- um. En samtökin og samlyndið í félögunum hefir oft verið með bág- bornasta móti. Hefir þar komið fram þetta, sem sumir hafa viljað halda að væri einskonar ættar- einkenni á okkur, sundurlyndi og allmikil óbilgirni út af skoðana- mun. En þrátt fyrir þetta hafa þó víst vel flest af félögum okkar gert eitthvert gagn og við höfum skilið að félagsbundin samtök eru nauð- synleg til framkvæmda í flestum málum. Verkefnin, sem félögin hafa með höndum, eru margskonar og ólík. Þegar um áhrif félaganna er að ræða á þjóðrækni og viðhald ís- lenzks máls, má alveg sleppa sum- um félögunum, því starfsvið þeirra er svo takmarkað, að um álirif er ekki að ræða; svo er t. d. með félög sem stofnuö eru í hagsmunalegum tilgangi og mörg skemtifélög og einnig þau, er fleiri en íslendingar heyra til. — En flest félögin, hvert sem þeirra aðalstarf er, geta samt og eiga að hafa mikil áhrif á menn til þjóðrækni. Því er ekki að neita, að mörg þeirra hafa það; en samt gæjtu þau eflaust gert meira, ef leiðtogar þeirra allir vildu láta ér skiljast, hver menningarauki þjóðernismeðvitund og málið, nokk- urnveginn rétt og óafskræmt, er fyrir okkur. Stærsti og margþættasti félagS- skapurinn, sem við höfum stofnað og liöldum við, er kirkjulegi félags- skapurinn. Söfnuðurnir hér eru í rauninni meira en trúarbragðaleg- ur félagsskapur. Út frá þeim starfa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.