Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1923, Qupperneq 136

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1923, Qupperneq 136
102 TfMARIT ÞJÓÐRÆKNLSFÉLAGS ISLENDINGA þau hafi gert alla skyldu sína í því efni. Það er ekki nóg að blöðin séu málinu hlynt og að við og við birt- ist í þeim ritgerðir um þjóðræknis- mál, og að þau tali hvatningarorð- um til manna. Þau eiga að vera fyrirmyndir að því er snertir mál og mat á því sem ritað er. Ef það væri ekki næstum mótsetning í orðun- um sjálfum að tala um hin þögulu áhrif blaðanna. mætti segja að þau ættu að vinna rnest með sínum þögulu áhrifum. Sé máliö á blöð- unum sjálfum óvandaö, og birti þau hvað eftir annað argasta leir- burð í Ijóðagerð og illa samdar rit- gerðir, má við því búast, að það liafi slæ|m áhrif á lesendur þeirra marga og sljófgi tilfinningu þeirra fyrir fögru máli. Ekkert getur eins göfgað og hreinsað mál almenn- ings og það, að lesa að staðaldri hreint og vel ritað mál. “List orðs- ins”, svo eg noti orð eins bezta nú- lifandi íslenzka skáldsins, er al- mennust allra lista; að henni eiga flestir aðgang, og í henni geta flest- ir oröið þátttakendur, jafnvel í mæltu máli. íslenzku vikublöðin koma í hverri viku á hvert íslenzkt heimili hér vestan hafs, og þaö væru ekki smáræðis áhrif, sem þau gætu haft, ef þau væru vel vönduð að máli. Það er missltiln- ingur að halda, að það standi á sama, hvernig málið er á blöðun- um, ef aðeins það skiljist, sem þau hafa að flytja. Að vísu lærir eng- inn málið af þeim, en ósjálfrátt hljóta menn að verða fyrir áhrifum frá því, sem þeir lesa stöðugt. Jafn- vel auglýsingar ættu ekki að vera illa þýddar, enda gerist þess engin þörf. íslenzk tunga er nógu auð- ug af orðurn til þess að á henni má segja flest, sem segja þarf; en ef orð brestur, er betra að nota hrein ensk orð heldur en klúðursleg hálf- ensk orð og blending, sem er ófag- ur og ranglega myndaður sam- kvæmt eðli málsins. Blöð okkar hafa ekki verið næiri nógu vel vönduð að máli, og áhrif þeirra í þá átt að viðhalda réttu ís- lenzku máli hér, hafa verið næsta lítil; en í því hlýtur þó allmikill liluti af þjóðernisviðhaldi okkar að vera falinn. Þau liafa ekki gert skyldu sína í því. Eg er sannfærð- ur um, að ef þau breyttu sér til bóta í þessu, þá myndi áhrifa þeirra gæta áður en langir tímar liðu. Um gagnrýni og val á efni mætti og margt segja. Þar gæitu blöðin og vandað sig betur, án þess að breyta stefnu sinni, sem liefir verið sú, að veita sem flestum aðgang að þeim með skoðanir sínar, sem er rétt stefna og góð, ef vel er með farið. Enginn vafi er á, að sumt af ljóðagerðinni ætti ekki að birt- ast, vegna þess að hún hefir hvorki hagmælsku né skáldskap að geyma. Þetta tvent er sitthvað í íslenzkum kveðskap. Það bætir ekkert úr, þótt um eftirmæli og þess konar tækifærisljóð, sem fólk langar til að sjá á prenti, sé að ræða. Blöð, sem aldrei styfégja neina kaupend- ur, eru ekki líkleg til þess að gera mikið gagn, hvorki í bókmentum né öðru. Þá er og annar illur sið- ur blaðanna, sem ætti að leggjast niöur. Hann er sá, að hæla öllu, sem út er gefið, hvaða handa- skömm sem það kann að vera.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.