Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1923, Side 137

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1923, Side 137
ARFURINN 103 Sanngjarnir en réttlátir dómar um rit eru nauðsynlegir. Þeir eru leið- beinandi fyrir almenning, og það er ein af skyldum blaðanna, að kveða þá upp. Blöðin eiga tilveru sína undir því, að hér séu til íslenzkir lesendur, Gleymist íslenzkt mál hér í landi, hljóta þau að líða undir lok. Þau eru því beinlínis að vinna að fram- tíðarhag sínum með því að vinna að viðhaldi íslenzkrar tungu. Það ætti að vera þeim eitt hið stærsta áhugamál, hvaða málum sem þau annars fylgja, að styðja að við- haldi tungunnar. Áhrif þeirra viku- lega á lesendur sína myndu fá meiru orkað í þá átt lieldur en margar ritgerðir og áminningar. Því betur sem þau vanda málið, því meiri von er um að allir, sem eitt- hvað fást við að rita, vandi sig. Þau geta aldrei verið of vandlát við þá, sem í þau rita, og þau ættu að gera þeim það að skyldu, að setja fram skoðanir sínar á nokkurnveginn lýtalausu máli. Pélagsskapurinn og blöðin, þess- ar stofnanir okkar, sem starfa að öllu því, er heyrir til oltkar andlega lífi, hve miklu gætu þau ekki áork- að í því efni að varðveita okkar dýra arf! Hér er ekki ókleift verk, þótt erfiðleikar séu nokltrir; en hér er verk, sem krefst þess, að við höfum vilja og vakandi áhuga. Tómleikinn og sinnuleysið þurfa að hverfa; sá liugsunarháttur, að það eitt sé okkur gagnlegt, sem afl- ar fjár og kemur okkur í efnaðra manna tölu, á að líða undir lok. Hin sanna menning er margþætt; hún er rneira en matur og drykkur, meira en lífsþæ(gindi og velgengni; hún er andans menning, þroski vits og göfugra tilfinninga. Þess vegna er það, að bókmentir og list- ir eiga svo stóran þátt í framförum þjóða á menningarbrautinni. Ef við að svo komnu köstum frá okk- ur arfi okkar, glötum við stórurn liluta af menningu okkar. Það hygg eg að vakað hafi fyrir stór- skáldinu nýlátna, sem jafnframt var einn hinn bezt mentaði íslend- ingur á síðasta fjórðungi liðinnar aldar og fyrsta fjórðungi þeirrar aldar, sem yfir stendur, er hann á- varpaði okkur með þessum orðum: “Særi eg yður við sól og báru, Særi eg yður við líf og æru, yðar tungu, orð þótt yngist, aldrei gleyrna i Vesturheimi.” Já, orðið yngist, nýjar liugsanir, ný sannindi berast til okkar; og vera má að einhverjum okkar auðnist. að gefa heiminum eitthvað það, er liann vill varðveita að okk- ur liðnum; en tungan má ekki gleymast, því hún geymir það, sem smáþjóðin norður við heimskauta- baug hefir af mörkum lagt til hinn- ar varanlegu andlegu menningar heimsins.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.