Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1923, Side 148

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1923, Side 148
114 TÍMA.RIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA I ingar sagnar eru flokkaðar eftir því, er hún er höfð áhrifslaus, áhrifssögn, afturbeygileg eða frum- lagslaus (ópersónuleg). Frumlags- lausar sagnir eru eins og mý á mykjuskán um alla bókina, og bókin verður sjálfsagt til þess í liöndum íslendinga, að koma þeim upp á að fegra og fjörga stíl sinn með frumlagslausum sagnbúningi, enda er liann algengur í daglegu tali. Þegar mikið er um sögn að segja, þá er víða gefið yfirlit yfir aðalmerkingar hennar fyrst og sagnbúningarnir tíndir til í dæm- um á eftir og þeim skipað niður eft- ir stafrófsröð forsetningar, sem sögnin býst, alt saman gert af slíkri vandvirkni og snjallri kunn- áttu, að varla má betur ganga frá því. Dæmin, sem tekin eru til að skýra merkingar, eru víða smellin og einkar ljós; oft og tíðum eru það spakmæ|li eða þá í þeim sýniskorn úr íslenzkum lífskjörum. Það er ekki ofmælt, sem höfundurinn seg- ir í formálanum, að hann hafi leit- ast við og látið sér sérlega ant um, að lýsa yfir hvað eina, sem kæmi við íslenzkri þjóðmenning í víð- asta skilningi, til að forða því und- an gleymsku nýrra tíma, sem belji nú inn yfir landið. Bókin ber ljós merki þess, hvar sem því er slegið upp. Hún morar af fræðandi skýr- ingum, um vinnubrögð og verk- færi, háttsemi og liégiljur, skáld- skaparmmál og bragfræði o. s. frv. og er fremur hlutnefnabók, þegar því er að skifta, en orðabók, eða öllu heldur hvorttveggja í senn. En því kann eg illa, að rekast hvergi á dæmi, tekin til úr íslendingasög- um eða fornritum vorum. Það er ankannalegt að hafa þau ekki. Það er engu líkara en því, að láta eins og þau eigi ekki lieima hér, heldur í orðabókum “hinnar forn-norsku tungu”! Það er nær að taka t. a. m. úr Flateyjarbók: “í sundr bog- inn og brast við hátt”, “rann á hann höfgi á móti deginum”, “sló á þá höfga”, heldur en úr Illions- kviðu: “hún brast við dimt, er hún (brynjan) rifnaði fyrir spjótinu”, eða úr “Ólöfu í Ási”: “hann var svefnþungur, þegar svo bar við, og höfgi var á hann siginn”, eins og bókin gerir undir “bresta” og “höfgi” o. s. frv., eða þá taka hvortveggja dæmin. Hitt er nærri því csvinna, að taka ekki dæmi úr fornritum. Það haggar engu um það ,þó fornrit vor hafi oft verið orðtínd áður í orðabæíkur. Það er vitaskuld eins eftir sem áður, að taka dæmi úr þeim í íslenzka orða- bók, er samin er til að sýna nútíð- armálið í ræðu og riti. Því góð vísa er aldrei of oft kveðin, og svo eru með því tvær flugur slegnar í cinu liöggi, bæði sýnt nútíðarmálið og eins hitt, að það sé enn sama tungan og gekk fyrrum um Norð- urlönd og strendur Englandshafs, sýnt að íslendingar alist danskri tungu þann dag í dag. Það kann að hafa þctt villandi, að hringla hinum fornu og frægu heimildum saman við nýju heimildirnar, sem tilgreindar eru í bókinni, þótt það raunar sé það ekki, þó fornt og nýtt sé sýnt í senn, nema þá fyrir því viti, sem elst á þeirri vanfræði er- lendra háskóla, að Danska sé út- dauö tunga; en þá var ekki annað en sleppa öllum tilvitnunum til rita, enginn hefði saknað þess. Það V
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.