Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1923, Page 157

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1923, Page 157
FJÓRÐA ÁRSÞING 123 hátt, að allir stóðu á fætur. í fjar- veru varaforseta stýrði féhirðir, Ásm. P. Jóhannsson, samkomunni og talaði nokkur orð á undan og eftir. Var þessari samkomu eigi slitið fyr en klukkan að ganga 11 um kvöldið. Daginn eftir, 27. febrúar, kom þing aftur saman kl. 2.30 e. h. Var fyrst lokið við nefndaskipanir í þeim málum, er á dagskrá voru. Síðan voru tekin fyrir Ný mál. Dr. G. J. Gíslason frá Grand Forks hóf máls um nýmæli það, er hér skal frá greint. Kennari einn við Luther College, Decorah, Iowa, Knut Gjersted að nafni, hefir unnið að því að rita á enska tungu bók allstóra um sögu íslands. Hann er sagnfræðingur góður, hefir áður ritað og gefið út sögu Noregs í tveim bindum, sem talin er hin bezta í sinni röð. Hefir hann aflað sér upplýsinga víðsvegar um þau atriði, er honum voru eigi sem ljós- ust í sögu landsins, bæði hér í Win- nipsg og í Fiske-safninu við Cor- nell háskólann í New York; og ís- lenzkir fræðimenn, eins og t. d. prófessor Halldór Hermannsson, hafa lesið yfir handrit hans og gef- ið því meðmæli sín. Bókaútgáfu- félagið MacMillan Co. er fúst til að gefa út þessa íslandssögu, eins og þeir höfðu áður gefið út Noregs- sögu sama höf., ef þeir fá trygg- ingu fyrir, að 1000 eintök séu keypt af þeirn í einu lagi. Á bókin að ltosta í lausasölu 4 dali, en venju- legur bókhlöðuafsláttur að fást af þessum 1000 eintökum. Var þetta allmikið rætt með og móti, og að lokum kosin þriggja manna nefnd til að íhuga það nán- ar. — Þá kallaði forseti eftir skýrslum frá nefndum. Séra Rögnv. Pétursson skýrði írá því, að milliþinganefndin, sem liafði með höndum sjóðsstofnunar- máhð, hefði ekkert starfað á árinu, með því að einn nefndarmannanna liefði þegar á áii’sþingi í fyrra skor- gst undan að starfa í nefndinni, og lagði til að þessu máli væri vísað til þingnefndar, er hefði með höndum samvinnu og mannaskifti við ís- land, og var það þá þegar gert. Lagabreytingar voru þrjár, er fyrir þinginu lágu. Hin fyrsta um reglur fyrir vali heiðursfélaga. Á- kveður hún, að einn heiðursfélaga aðeins mætti velja á ári hverju, og réði stjóinarnefndin liver fyrir því yrði. Hin næsta var um niður- færslu ársgjaldsins úr 2 dölum nið- ur í 1 dal, og hið þriðja um að tvo þriðju greiddra atkvæða þurfi með lagabreyttingu á ársþingi, svo hún öðlist gildi. Nefnd sú er sett var til að íhuga þessar breytingar, var skipuð 5 mönnum, þeim J. J. Bíld- fell, Ásg. I. Elöndal, B. B. Olson, J. J. Húnfjörð og Fred Swanson. Lögðu þeir nú fram álit sitt, sem réði þinginu til að samþykkja ó- breytta niðurfærslu gjaldsins og á- kvæðin um atkvæðafjöldann, en fyrsta tillagan var nokkuð á annan hátt orðuð en í fyrstu. Urðu um þetta langar og all- snarpar umræður, og varð niður- staðan sú, að fyrstu og annari breyttingunni var vísað til baka til nefndarinnar, en sú þriðja samþykt eins og hún lá fyrir þinginu. Síð- asta þingdag bar svo nefndin þetta
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.