Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1931, Blaðsíða 52

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1931, Blaðsíða 52
34 T'ÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLFNDINGA svarar fá ok hló við ok gekk í brott.” (Ó. s. h. bls. 2). Þetta á að hafa gerst, þegar hann var 10 ára gamall. Ætla má að Ólafur hafi notið svipaðs uppeldis og títt var um jafningja hans á þeirri tíð. Hann lærði frumatriði skáldskaparlistar og iðkaði hana allmikið síðar meir. Enn eru til nokkrar vísur eftir hann (Sbr. Finnur Jónsson: Bók- mentas. íslendinga, Khöfn 1904— 5, bls. 62). Einnig lærði hann tré- skurð og varð hagleiksmaður í þeirri grein. í sögu hans getur um herskip eitt mikið með konungs- höfði í stafni er Ólafur hafði skor- ið. Þá má svo sem geta nærri, að eigi var vanrækt að kenna konum vopnfimi og aðrar íþróttir, sem einn konungsson máttu prýða, og mun síðar nánar frá því sagt. Ól- afur var bráðþroska “snimma görvilegr maðr, fríðr sýnum, með- almaðr á vöxt; vitr var hanri snimma ok orðsnjallr” (Ó. s. h bls. 1). Að skapgerð og uppeldi var Ólaf- ur því vel til foringja fallinn. Leik- ur enginn vafi á því, að honum var friðsamt bændalífið lítt að skapi, fanst það dauflegt og þreytandi. Dáðalíf og æfintýra var yndi hans. Tólf ára að aldri hélt hann í fyrstu víkingaferð sína undir forystu Hrana konungsfóstra, er var þaul- reyndur í víkingaferðum. Reynd- ust þeir fengsælir vel. Árum saman var Ólafur nú í víkingaferðum víða um höf. Lá leið hans til Danmerkur, Svíþjóð- ar, Finnlands, Norður-Þýzkalands, Hollands, Englands, Frakklands og allar götur til Spánar. Hann vann marga stórsigra og vann sér bæði auð og frægð. Var hann á ferð fram með Spánarströndum á leið til Landsins helga, að því er sag- an segir, þegar sá atburður gerð- ist, sem honum kom til að snúa heim á leið til Noregs. Lá hann með skip sín í Karlsánni (þ. e. Guadalquivir fljóti á Spáni) og beið byrjar; en bezt er að segja framhald sögunnar í orðum Snorra: “Þá dreymdi hann (Ólaf) að til bans kom göfugligr maðr ok þekki- ligr ok þó ógurlegr, ok mælti við hann, bað hann ætlan þeirri hætta at fara út í lönd: Far aftr til óðala þinna, því at þú munt vera konungr yfir Noregi at eilífu. Hann skildi þann draum til þess, at hann mundi konungur vera yfir landi ok hans ættmenn langa æfi." (Ó. s. h. bls. 16.) Það ætla fræðimenn, að hér sé um munnmælasögu eina að ræða. Engu að síður hætti Ólafur við Jórsalaferð sína og hvarf aftur til Normandi; kom hann til Rúðu- borgar (Rouen) haustið 1014. Var honum þar vel fagnað og dvaldi hann þar vetrarlangt. Á ferðum sínum hafði hann haft mikil mök við kristnar þjóðir og kynst sið- um þeirra og háttum; hafði hinn nýi trúarboðskapur fest djúpar ræt- ur í hjarta hans. Samkvæmt frá- sögnum normandiskra annálaritara var Ólafur skírður í Rúðuborg. Sumir fræðimenn eru þó þeirrar skoðunar að hann hafi þar fermdur verið, en eigi skírður, með öðrum orðum, að hann hafi áður verið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.