Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1931, Blaðsíða 34

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1931, Blaðsíða 34
16 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA um aðferðum í fræðslumálum, aulc þess sem bæði bókaútgefendur og bamaskólakennarar þóttust missa spón úr aski sínum, kæmi hún til framkvæmda. Samt mun greinin hafa ýtt undir stofnun unglinga- skólanna á síðari ámm, með hinn ágæta Laugaskóla Þingeyinga í broddi fylkingar, og mun enginn efast um þrifnað þann, er alþýðu stendur af skólum þessum. Enn- fremur er stofnun Menningarsjóðs mjög í anda greinarinnar. Af öðrum greinum um menning- armál má einkum nefna Samlagn- ing (í Vöku 1927). Er sú grein hvöt til íslendinga að vera á verði gegn öfgum hinnar vestrænu sið- menningar, gegn “ofríki” talnanna og ofbeldi tækninnar. í raun og veru er greinin snjöll varnarræða fyrir andann gegn efninu, og munu allir geta fallist á mál höfundar þar, þótt þá greini á við hann í einstökum atriðum. Á síðustu árum hefir hin þjóð- lega stefna Nordals í menningar- málum sætt allmiklum andmælum af hálfu manna, er þykir hún um of einangra þjóðina frá erlendum áhrifum. En eins og ljóst er af framanskráðu, þá eru þessar að- finslur lítt maklegar í garð Nor- dals sjálfs. Aftur á móti eru þær nauðsynleg olnbogaskot til margra fylgismanna Nordals, sem gleymt hafa nauðsyn útlendu áhrifanna fyrir blindri dýrkun þess, sem þeir halda að sé þjóðlegt. Fer hér, sem ávalt, að menn skiftást í flokka um sjónarmiðin, og er ekkert við því að segja, meðan hvorugir snúa á aðra, því að þá heldur skipið réttri stefnu. En meðan íslendingar hirða nokkuð um þjóðemi sitt, þá hlýt- ur sú stefna að vera mörkuð í hin- um hófsömu orðum Nordals: “að standa djúpum rótum í fornum jarðvegi, en vera þó umburðarlynd og næm á nýjar hugsjónir.” (Völu- Steinn). Á þessari leið hefir Nor- dal sjálfur sigrað. Yfirlit yfir æfi og verk. Sigurður Nordal er fæddur 14. sept. 1886 á Eyjólfsstöðum í Vatns- dal. Foreldrar: Jóhannes Nordal og Jósefína Sigurðardóttir. Ólst upp á sama bæ hjá Jónasi bónda Guð- mundssyni og Steinunni Sigurðar- dóttur konu hans. Settist í fyrsta bekk lærða skólans í Reykjavík árið 1900; útskrifaðist þaðan stú- dent vorið 1906 með 1. einkunn. Var skráður í stúdentatölu vlð Hafnarháskóla haustið 1906, las norræna málfræði. Próf í for- spjallsvísindum árið eftir með á- gætis einkunn; meistaraprófi í norrænum fræðum í febrúar 1912. Styrkþegi af sjóði Áma Magnús- sonar 1913—16; af sjóði Hannesar Árnasonar 1914—18. Dr. Phil. við Hafnarháskóla 1914. Las sálar- fræði og bókmentasögu í Oxford 1917—18. Prófessor í íslenzkri málfræði og bókmenta9ögu við Há- skóla íslands frá 1. október 1918. Flytur þá um veturinn 20 Hannes- ar Árnasonar fyrirlestra í Rvík. Rektor Háskólans 1922—23. Boðið nýstofnað embætti í íslenzkum fræðum við háskólann í Osló 1923, boðinu hafnað fyrir tilmæli Al- þingis. Sumarið 1925 í fyrirlestraferð um Norðurlönd, haustmánuðina í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.