Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1931, Blaðsíða 120

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1931, Blaðsíða 120
102 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISPÉLAGS ÍSLENDINGA skeið höfðu þráð að sjá Island og ætt- jörð sína, verða þessir samfundir annað og meira en minnisstæður atburður. — Hátíðablærinn, framfarir landsmanna á öllum sviðurri þjóðlífsins, svipur fríðs höfuðstaðar, dásemd Þingvalla og lands- ins, og fölskvalaus kæfleiks atlot hárra og lágra heima fyrir, — alt slikt verður ævarandi eign heimfarenda. Sú varð reyndin á, að V.-lslendingar áttu “veigamikinn þátt í þessu hátíða- haldi”, að dómi heimaþjóðarinnar. Eng- um gestum var fagnað sem þeim. Um- mæli blaðanna voru, í því efni, öll á einn veg:: “Meðal hinna mörgu gesta, sem heimsækja Island á þúsund ára af- mælishátíð Alþingis, er stór flokkur, sem þjóðin fagnar sérstaklega. — — — — Vestur-Islendingar fóru að búa sig und- ir að heimsækja Island á þessu ári,, löngu fyr en við heima-landarnir fórum að hugsa að marki um Alþingis-hátíðina. Landarnir, sem fjarri bjuggu, fundu bet- ur en við hinir, um hve mikilsverðan at- burð var að ræða, og tóku að búa sig undir heimsóknina. Og nú eru þeir komn- ir heim.” — — — ‘Heimsókn Vestur- Islendinga er hinn merkasti atburður og getur haft afarmikla þýðingu, ef rétt er á haldið.” Þannig voru ummæli blaða og leiðtoga þjóðarinnar, og jafnvel enn loflegri, bæði um hópinn og einstaka menn. Eg get þessa hér, því i rauninni er það Þjóðræknisfélagið fyrst af öllum, er þessi lofsamlegu ummæli tilheyra. Sem kunnugt er, hófst það fyrst handa hvað snerti undirbúning heimfararinnar. Þá veit eg, að sú fregn gleður þing- heim og alla góða menn, að enginn á- greiningur ættbálksins íslenzka var nefndur á nafn á ættjörðinni. Sem t.il forna týndist öxin í öxará. Ekki verður hér neitt framtal á öllum þeim mannfagnaði, er mætti oss Vest- mönnum á ættjörðinni. En það ber um að geta, að mjög bar jafnan á vinsemd heimaþjóðarinnar gagnvart Þjóðræknis- félaginu. Eitt dæmi þess er skrautritað ávarp, sent mér sem forseta. Ávarpið er á þessa leið: “ALÞINGI ISLENDINGA OG RÍKIS- STJÓRN ISLANDS flytja alúðarþakkir fyrir samúðarvott og virð- ingar á 1000 ára hátíð Alþingis og ís- lenzka ríkisins 26.—28. júní 1930. Ásgeir Ásgeirsson, forseti sameinaðs Alþingis. Tryggvi Þórhallsson, forsætisráðherra.” Annan dag hátíðarinnar, föstudaginn 27. júní, kl. 3 e. h., voru Vestur-Islend- ingar formlega ávarpaðir og boðnir vel- komnir með ræðu frá Lögbergi. Flutti þá ræðu forseti Efrideildar Alþingis, Guðmundur ölafsson, þingmaður fyrir Austur-Húnavatnssýslu. Var ræðan harla vinsamleg í garð Vestur-Islendinga. Gat hún um það frægðarorð, sem af þeim færi; hve vaskir menn og gildir þeir hefði reynst í hvívetna erlendis, en eink- um var rómuð þjóðrækni þeirra og ætt- jarðarást. Sem forseti Þjóðræknisfélags- ins mælti eg þar að Lögbergi til svars nokkur orð fyrir hönd Islendinga vestan hafs, og las kvæðabálk nokkurn til Is- lands. Verður hvorttveggja, ræðan og ljóöið prentað i Tímariti því, sem út kemur á meðan þing þetta situr. Á ýms- um öðrum mannfundum gafst mér tæki- færi til að minnast þjóðræknis yðar hér vestra. Áður en heim til Islands var farið, var áformað að nokkrir menn, einkum úr Heimferðarnefnd Þjóðræknisfélagsins, flyttu á Islandi fyrirlestra eða erindi um félagið og hag íslendinga hér vestra. En það reyndist óframkvæmanlegt. Voru til þess gildar ástæður: Annríki þeirra manna, er helzt voru því vaxnir, stuttur dvalartími á Islandi, en einkum hurfu öll slík starfs-áform við sæg af gestum, veizluhöldum, samkomum og öðru óend- anlegu annríki heimamanna, engu síður en gestanna. En Þjóðræknisfélagið ætti sem fyrst að ráðstafa á einhvem hátt Islandsferð fulltrúa, er gæti náð til eyrna Islendinga heima með réttorð og glögg erindi um viðleitni vora hérlendis. Áður en eg fór til Islands, gaus upp sú fregn, að eg færi þá ferð á fé Þjóð- ræknisfélagsins. Bárust mér bréf þess efnis. En tilhæfulaus er sú fregn með
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.