Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1931, Blaðsíða 29

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1931, Blaðsíða 29
SIGURÐUR NORDAL 11 að þessir fyrirlestrar hafi skapað tímamót í lífi Nordals og þroska. Áður hafði hann verið vísindamað- ur eða skáld. Héðan af verður hann vísindamaður og skáld. III. í öllum ritum Nordals, sem út hafa komið eftir Pornar ástir, er fræðimaðurinn og skáldið í fóst- bræðralagi. Þó má ekki gleyma því, að eitt merkasta ritið: Snorri Sturluson, er samið að miklu leyti áður, þótt eigi kæmi það út í heild fyr en ári sfðar. Mannlýsingar hans: Snorri Sturluson (í Skírni 1916) og Björn í Mörk (í Skírni 1919) sýna það, að hann kunni listina að láta þessar tvær andstæður hald- ast í hendur, áður en hann samdi Einlyndi og marglyndi. Munurinn er sá, að síðan hefir hann aldrei slept andstæðunum lausum, aldrei yfirgefið hinn gullna meðalveg. — Síðan eru verk hans hvorki hreinn skáldskapur né þurr vísindi, held- ur vega þessar andstæður salt í verkum hans. Renni maður augunum yfir þrjú merkustu rit hans frá þessu tíma- bili: Snorra Sturluson , Átrúnað Egils Skallagrímssonar og Völu- spá, þá verður alstaðar vart tví- hyggju Nordals í skilningi hans á mönnum og verkum þeirra. Hann lýsir Snorra sem skáldi og fræðimanni, manni, sem skiftur er milli marglyndis og einlyndis, þótt marglyndið sé sterkara. Snorri vill vera höfðingi, en hann mundi hafa orðið meiri höfðingi, ef marg- lyndið hefði ekki tvístrað honum og slævt eggjar viljans. íslenzka sagnaritun sér Nordal einnig undan þessu tvöfalda sjón- arhorni: í henni eru vísindi og list andstæðurnar eins og í ritum Nor- dals sjálfs. Og uppruna íslenzkrar sagnaritunar leitar hann í þeirri tvískiftingu hugans, sem varð hin- um fornu landnámsmönnum, er þeir yfirgáfu óðöl í Noregi til að flytja á útsker og eyjar Atlants- hafsins. “Sú skifting hugans, sem er undirstaða allrar athugunar, einkum á sjálfum sér, var mynd- uð.” Þá er skilningur Nordals á Agli og öld hans eigi síður merkileg. Hann sér öldina í baráttu milli Þórs og Óðins, hins einlynda, ein- falda en sterka bændafulltrúa, og hins marglynda, vígreifa og fjöl- kunnuga, en um leið ótrygga full- trúa víkinga, konungmanna og skálda á hinn bóginn. Milli þessara tveggja andstæðna: Þórs og Óðins, bændamenningar og höfðingjamenningar, einlyndis og marglyndis, er Egill skiftur, eins og Nordal sjálfur, eins og íslend- ingum yfirleitt kippir í kynið til bóndans og víkingsins á Borg. Þá er loks Völuspá, merkasta kvæði norrænt að fornu og nýju. Það mun varla ofmælt, að Nor- dal hafi með, skýringum sínum blásið í það kvæði meiri lífsanda, og fært það nær skilningi vor nú- tíðarmanna, en allir fræðimenn samanlagðir, sem um það hafa fjallað, og er þá mikið sagt, því fleiri menn hafa freistað að ráða rúnir Völuspár en nokkurs annars kvæðis á norræna tungu. En Nordal hefir jafnvel gert meira. Hann hefir að nokkru leyti gert Völuspá að guðspjalli, lesið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.