Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1931, Blaðsíða 117

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1931, Blaðsíða 117
HANNES HAFSTEIN 99 úr jafnvægi þeim krókarefum, sem þá og þá er teflt við, að undirlögð- um nýlendum eða öðrum fríðend- um. Við íslendingar reyndum aldrei þann veiðibjölluhátt við danska of- jarla. Hugsvinna göfugmennis og skálds mundi geta jafnast á við kventöfra, og hún er á þjóðmála- sviði miklu frambærilegri í bráð og betri til afspurnar, þegar til lengdar lætur. — Sagnaritarar vorir segja svo frá Ölafi konungi Tryggvasyni, að hann liafi verið allra manna glaðastur og þó lítillátur, þegar því var að skifta. Hannes Hafstein hafði þessa kosti í ríkulegum mæli. Og honum fanst til um ógleði almennings: “Vér íslands börn, vér erum vart of kát, •og eigum meira’ en nóg af hörm- um sárum, þó lífdögg blóma sé ei sögð af grát, né sævar brimið gert að beiskum tárum.” — Oft er á það minst í ræðu og riti, að það skáld, sem þá er uppi á baugi, sé mesta eða bezta skáld þjóðar eða þjóða, höfuðskáld að fornu og nýju. Samanburður þess háttar, eða mannjöfnuður, er ó- frambærilegur. Ekkert skáld ber að öllu leyti af öðrum skáldum og enginn er allra manna vitrastur, né fríðastur sýnum. Svo er um skáldin háttað, að einu er gefin þessi tegund listar og öðru hin. Eitt er lipurt í orðfæri, og hátt- slyngt, annað djúpúðugt en þung- lamalegt, þriðja kröftugt, fjórða viðkvæmt og angurvært, fimta hlýtt eða brennandi í anda, sjötta er spá- maður, sjöunda hæðið, áttunda kátínuríkt, níunda karlmannlegt o. s. frv. Ekkert skálda vorra hefir haft til brunns að bera þessa kosti alla. En vér höfum átt góð skáld, sem skarað hafa fram úr í einni grein eða tveim. Hannes Hafstein var skáld gleði og karlmensku, með yfirburðum, svo að hann hillir upp. Þjóðina vantaði þess háttar skáld, þegar Hannes Hafstein kom upp á sjónarsviðið, með gleðina í fyrir og karlmenskuna á herðum. — Svo sem nærri má geta, skiftir það miklu, að öndvegismaður þjóð- ar sé svo í sjón og raun, að honum sé fúslega þjónað og á hann sé litið og liorft með aðdáun . Skáld, sem er gallagripur, fær andúð þeirra, sem þekkja þverbrestina í fari þess. Og stýrimaður þjóðar, sem er annmörkum hlaöinn — bak við tjöldin, eða á almannafæri — kemur fáum liðgengum mönnum til þess að líta upp til sín. Göfug- mennið tekur hlut sinn á þuiru landi, ef ekki “með hverjum straum”, þá á seinni skipunum. Það er að vísu satt, að misendis leiðtogar geta í bili veifað héðni um höfuð auðtrúa einfeldningum og glapið þeim sýn. En slíkum for- ystumönnum farnast á þvílíkan hátt, sem búkonunum, er höfðu tilbera í þjónustu sinni, til að drýgja málnytu sína. Allir falsarar grípa að lokum gjald sitt í eldi. — Það mun satt og rétt, að þjóð- irnar öðlast þá forráðamenn, sem svara í það og það skiftið til menn- ingar landslýðsins. Það er minni-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.