Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1931, Blaðsíða 125

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1931, Blaðsíða 125
ÁRSÞING 107 Gíslason, ó. S. Thorgeirsson, Mrs. Ástu Eiríksson, Miss Hlaðgerði Kristjánsson. H. Gíslason baðst undan nefndarstörfum sökum lasleika. Árni Eggertsson skipað- ur í hans stað. Fræðslumál voru þá tekin fyrir. Mrs. Jódís Sigurðsson las skýrslu frá kennur- um deildarinnar Frón í Winnipeg. Bar sú skýrsla með sér ágætan og mikils- verðan árangur af kenslustarfinu, en sökum þess að telja verður þetta fyrst og fremst mál deildarinnar, er sú skýrsla ekki tekin inn í þenna fundargerning. R. E. Kvaran gerði tillögu um að for- seti skipaði þriggja manna nefnd til þess að fjalla um fræðslumál. G. F. Friðriks- son studdi. Till. samþ. Forseti skipaði þessa þingmenn: J. J. Bíldfell, Rún. Mar- teinsson og Bergþór E. Johnson. Þegar hér var komið, var þinginu frestað til kl. 2 e. h. Fundur var settur samdægurs kl. 2 e. h. Fundargerningur lesinn upp og sam- þyktur. Forseti bað ritara að lesa skýrslur þær, er borist hefðu frá deildum. Las hann eftirfarandi skýrslur: I. Þjóðræknisdeildin ísland við Brown, Man., hafði sex góða, vel sótta og skemti- lega fundi á síðastliðnu ári (1930), og gengur starfið yfirleitt mjög vel. Þann 15. marz þessa árs heimsótti oss góður gestur, hr. Árni Pálsson frá Reykjavík, og flutti sinn ágæta fyrir- lestur þá um kvöldið fyrir fullu húsi því flestir lslendingar í bygðinni sóttu þá samkomu og voru hrifnir af ræðu- manninum og erindi hans. Meðlimatala deildarinnar er 36 full- orðnir, 6 unglingar og 11 börn innan 14 ára aldurs—alls 53. Embættismenn fyr- ir árið 1931, kosnir á ársfundi, sem hald- inn var í janúar 1931, voru: Forseti Sigurður ölafsson. Ritari Miss Rannveig Gillis. Féhirðir Tryggvi ó. Sigurðsson. Fjármálaritari Mrs. Th. J. Gíslason. Virðingarfylst, Thorsteinn J. Gíslason. II. Ársskýrsla 1930, deildin Brúin í Sel- kirk: Deild þessi telur nú 85 meðlimi, af þeim eru 78 fullorðnir, 4 unglingar og 3 börn. 10 fundir hafa verið haldnir á árinu. Mjög góðan áhuga hafa meðlimir sýnt i öllum málum viðkomandi íslenzku þjóðerni og íslenzkri tungu. 78 ungling- ar nutu tilsagnar i íslenzkum söng und- ir stjórn hr. Björgvins Guðmundssonar, og virðist það starf hafa borið mjög góðan árangur. Einnig hefir séra Jónas A. Sigurðsson kent 12 unglingum ís- lenzku á hans eigin heimili, og þarf ekki að efast um árangur af því góða og veg- lega starfi hans. Nú í vetur hefir verið ráðinn kennari í íslenzku, og taka yfir 80 böm og unglingar þátt í þeirri kenslu. Samkvæmt skýrslu féhirðis hafa tekj- ur og útgjöld á árinu verið sem hér fylgir: Tekjur: 1 sjóði frá fyrra ári ............$ 47.80 Iðgjöld borguð á árinu ............ 61.00 Inntektir af 3 samkomum .......... 202.25 Kenslustyrkur frá aðalfélaginu .... 50.00 Aðrar inntektir .................... 2.05 Alls ...............$363.30 útgjöld: Kostnaður í sambandi við söng- starf B. G.....................$171.00 Meðlimagjöld send aðalfélaginu .... 35.00 Styrkur til sjúks deildarmeðlims 25.00 Kostnaður við skemtisamkomur 67.35 Húsaleiga fyrir 3 mánuði .......... 18.00 Önnur útgjöld á árinu ............. '5.15 Alls ................$327.75 Afgangs í sjóði 1. jan. 1931 .....$ 41.55 Th. S. Ttorsteinsson. Skrifari deildarinnar Brúin, Selkirk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.