Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1931, Blaðsíða 105

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1931, Blaðsíða 105
HALLGERÐUR í NJÁLU 87 ingur sögunnar, þess vegna hafa honum ekki verið gerðar neinar háðungur vísvitandi. En vísvitandi mun Grani son hans vera gerður þar lítilmenni, sem hann þó hefir ekki verið. Því ekki hefðu frændur hans, synir Hámundar halta, veitt honum. fulltingi til hefnda eftir Höskuld systurson hans, — sem þeim var óskylt mál — ef þeim hefði ekkert fundist til um frænd- semi við hann. En hann hefir verið hvatamaður að brennu Njáls. Þess vegna verður að gera hann að ves- almenni í sögunni. Hér vil eg gefa stutt yfirlit hvað á,rtöl snertir á þessu tímabili, sem hér er farið yfir. Hallgerður er fædd 939. Vinaboð á Höskuldsstöð- um 945. Gunnar fæddur 943. Hall- gerður gift Glúm,i 955. Þorgerður fædd 958. Hallgerður gift Gunnari 970. Högni fæddur 971. Gunnar veginn 990. Högni fær Álfheiðar 991; fer hann þá að búa á Hlíðar- enda. Þá mun Hallgerður hafa far- ið þaðan til dóttur sinnar, en ekki flúið fyrir neinum ærslum Rann- veigar, sem aldrei munu hafa átt sér stað. Gegnum alt það aurkast, sem að Hallgerði er beint í sögunni, verð- ur svofeld lýsing gefin af henni: að hún hefir verið ein hin tiguleg- asta kona, há og grönn og fagur- lega vaxin, kvenna fríðust, kurteis og sköruleg. Hún var hárprúðari en nokkur önnur kona, og svo var hárið fagurt sem silki og svo mik- ið að hún mátti hylja sig með. Hún hefir verið djarfleg í framikomu, harðlynd og hefnigjörn, er hún mætti ofbeldi, en blíðlynd, er hið hetra horfði við. Hún hefir verið örlynd, hefir verið rausnarleg hús- freyja, gestrisin og góð heim að sækja, skemtileg í tali og vel viti borin, skilhrein í svörum og prýði- lega máli farin, en dálítið kímin, þar sem hún hefir viljað beita því, Hún hefir verið geðrík, en haft næmar tilfinningar. Þannig kemur Hallgerður fyrir sjónir frá hinum víðari sjónarhring sögunnar. Hefir hún því að öllum jöfnum kostum, borið af flestum eða öllum konum sinnar tíðar. Enda var hún vel ættborin. Faðir liennar var Höskuldur Dala-Kolls- son. Var Kollur faðir hans af göf- ugum hersaættum í Noregi. En móðir Höskuldar var Þorgerður, dóttir Þorsteins rauðs, er var kon- ungur í Skotlandi, en kominn af Ynglingum að langfeðgatali, og þar út frá taliö til flestra hinna stærstu konunga á Norðurlöndum og hinna göfugustu hersa í Noregi. Þvl móð- ir Þorsteins rauðs var Auður djúp- úðga, er var sonardóttir Bjarnar bunu, hins kynsæla hersis í Sogni. En af írakonungum* var Þorgerður móðir Höskuldar komin í móður- ætt. Móðir Hallgerðar, en kona Hösk- uldar, var Jórunn dóttir Bjarnar, er nam Bjarnarfjörð á Ströndum. Ljúfa hét móði hennar. Björn var talinn stórættaður og mikilhæfur höfðingi. Jórunni má óefað telja eina hina merkustu konu, er fornsögur vor- ar geta að nokkuru. Þann skörung- skap sýndi hún, er henni tókst með viturlegum og sannfærandi orðum, að sætta þá bræður Höskuld og Rút, er við bardaga lá þeirra á milli út af móðurarfi þeirra, er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.