Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1931, Side 114

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1931, Side 114
96 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA hvössu bragði heldur ljúfmann- legu, spurði hann nokkura spurn- inga og hét honum svo ásjá sinni. Að því búnu fylgdi hann drengn- um til dyra, óskaði honum gengis og gæfu, þeirrar hamingju, að hann yrði landi og lýð til nota. Þessi maöur er Gunnlaugur Krist- mundsson, sem starfað hefir 20 ár, eða lengur, að sandgræðslu á Suðurlandi, með sáningu mel- fræja, friðun landauðnanna og girðingum. Þetta æfintýr liefir hann sett í blað að sumu leyti, og sagt mér sumt. Hann mintist sérstaklega á handsöl ráðherrans, er þeir kvöddust og svo tillitsins. Það tvent var honum mjög minn- isstætt. Þarna skapaði framsýni maður- inn tækifæri, þegar hann sá sand- græðslu möguleikana í hendi sinni, sem svo er kallað. Og jafnframt sá hann á sveininum, að í honum bjó nýtur maður, ekki skýjaglópur né falsari. Hannes Hafstein var mað- ur laus við tortryggni. Hann treysti jafnvel þeim, sem sýnt höfðu hon- um vélræði. Þá er þó göfugmensk- an komin nærri því að lenda í of- vexti, þegar mannúðin tekur til að breiða sig út yfir úlfgráa tvö- feldni. Framkoma H. H. við sand- græðslusveininn, birtir samskonar hugarþel, sem kemur í ljós í alda- mótakvæðinu, þar sem áherzlan er lögð á það göfuga og gagnlega at- riði: “að elska og byggja og treysta á landið’’, og ennfremur er brýnt fyrir landslýð: “takmark og heit og efndir saman þrinna.” Sá sem var þess umkominn að sitja andspænis Hannesi Hafstein, og var fær um að virða hann fyrir sér, sá að í svip hans voru engar refjar. Og hnakkasvipurinn bar vott um, að engir refilstigir voru bak við eyrað. Allur andlitssvipur- inn bar vott um gleðimann og garp. Sá fögnuður, sem birtist í “Sálmi” hans, yfir vini, er óskyldur drykkju- mannsgáska, sem veður á bæxlun- um og vekur andstygð óbrjálaðra manna. Gleði þessa skálds er hjart- ans gleði, sem er áþekk uppsprettu- lind í fjallsrót alblómgaðri og víði vaxinni. “Guð lét fögur vínber vaxa, vildi gleðja dapran heim.’’ Sá guð er gjafmildur við börnin sín: “Altaf vill hann öllum bjóða ör og mildur gæðin sín. Smána jafnt hans gáfu góða gúddtemplarar og fyllisvín.’’ Þetta mætti kalla fögnuð hjartans yfir gæðum, sem svo eru nefnd í Sturlungu. “Kom þá kaupskip at Gásum ok vóru þar á gæði mikil”. Þessi faguryrði munu runnin und- an tungurótum Sturlu lögmanns, og jafnast þau á við orð Snorra í Eddu, er hann kallar geitina í Val- höll, geysi-haglega, þá sem mjólk- ar miðinum, svo að öllum Einherj- um er brynt. Þvílík faguryrði koma einungis af vörum þeirra manna, sem himnasmiðurinn hefir skapað með hægri hendinni. “Aldrei sagði þengill þjóða þú skalt ekki bragða vín.”
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.