Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1931, Síða 132
114
TlMARIT ÞJ ÓÐRÆKNISPÉLAGS ÍSLENDINGA
Afgangur sá, sem lcann að verða eftir
að öllum útgjöldum í sambandi við ferð-
ina er lokið, skal lagður í sjóð (endow-
ment fund), sem standi í sambandi við
háskóla Islands, en í ábyrgð Island?
stjórnar, og sé vöxtunum af þeim sjóði
varið til að rannsaka og rita um áhrif
íslenzkra bókmenta á bókmentastarf og
lifsskoðanir annara þjóða, og hefir nefnd-
in kosið fjóra menn til að semja skipu-
lagsskrá fyrir sjóð þenna, I nefnd þeirri
eru: dr. R. Pétursson, dr. J. T. Thorson,
séra Ragnar E. Kvaran og J. J. Bíldfell.
Að síðustu vil eg þakka meðnefndar-
mönnum mínum fvrir ágæta samvinnu,
staðfestu og ósérplægni í starfi sínu, sem
oft hefir verið erfitt og ergjandi, og svo
öllum þeim, fjær og nær, sem stutt hafa
Heimfararnefndina, og stuðlað að því, að
verk hennar næði fram að ganga.
Wpg. 25. febr., 1931.
J. J. Bildfell,
Forseti Heimfararnefndar
Þjóðræknisfélagsins.
Þá flutti dr. Rögnvaldur Pétursson fjármálaskýrslu nefndarinnar ,og eru þetta
höfuðatriði þeirrar skilagreinar:
Fjármálaskýrsla Heimfararnefndar Þjóðræknisfélagsins.
A. INNTEKTIR:
Marz 1927, Þjóðræknisfélagið—veiting ...................................$ 100.00
1928—29. Saskatchewan stiórnin ......................................... 3,000.00
Apríl 1930, Manitobastjórnin ........................................... 2,000.00
Marz 1929. Þióðræknisfélagið—lán ......................................... 100.00
Canadian Pacific Railways (umboðslaun) ................................. 3,900.47
Fæði op- húsnæði gesta i Reykjavík ..................................... 6,291.85
Tjaldaleiga, kr. 850.00 á 4.45; Farþegaflutningur, kr. 2630;
Kaffisala á Spítalanum, kr. 375.00 ................................... 866.29
Tvenn rúmstæði seld ....................................................... 44.00
Bankavextir .............................................................. 126.57
Des. 1930: Endurgreitt H.B.C. per Á. Eggertsson, fyrir flögg, veifur o.s.frv. 100.00
20. febrúar 1931, samtals ......................................................$16,529.18
Winnipeg, Man., 20. febrúar, 1931.
Við undirritaðir höfum yfirskoðað hér meðfylgjandi reikninga og álítum þá
réttile^a sýna hag nefndarinnar, eftir skjölum, sem við yfirskoðuðum og þar að
lútandi upplýsingum.
(undirritaðir) T. E. THORSTEINSON, P. S. PALSSON,
Yfirskoðendur.
B. trTGJÖLD:
a. tJtborganir í Winnipeg:—
Prentun, ritföng o. s. frv...........................................$ 209.21
Land- og sjósímagjöld ................................................ 115.17
Talsímagjöld ............................................................ 16.33
Leiga, akstur, veizla haldin Vilhj. Stefánssyni o. s. frv............ 363.20
Greitt Þjóðræknisfélaginu, lán etc................................... 280.65
Ferðakostnaður, fundahöld o. fl....................................... 2,263.05
Þýðingar og vélritun ritgerða frá Islandi .............................. 388.37
Minningargjafir til Islands ............................................ 629.50
b. (rtborganir á SUotlandi:—
Húsbúnaður, £913.6.10 ....
c. írtborganir á íslandi:—
Prentun, pappír, o. s. frv.
Flutningur ...............
Efni og leiga á stóium ....
Vinnulaun ................
Ritlaun ..................
$ 4,265.48
$ 4,475.40
.kr. 497.80
403.95
760.44
.. 2,321.72
225.00