Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1931, Blaðsíða 110

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1931, Blaðsíða 110
92 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA að Jónas yrði vinsæll fyrir “Hvað er svo glatt....” bar torfuvísur hans oftar á góma. “Þegar alt er komið í kring kyssir torfa náinn’’. Þessar þrjár vísur og staka Kristjáns á Sprengisandi, vóru þaulkveðnar í rnínu ungdæmi og með angurblíðum hreim. Jónas átti þá hönd, sem gat kreist í lófa sínum mannshjartað. — Sigurður Breiðfjörð var allkát- ur og reyndar vonum framar í mansöngvum sínum. En ihann setti markið ekki liærra en það, að kjá framan í konur í Ijósaskift- um og örfaði þannig rokkhjól og snældusnúð. Bjarni amtmaður og Grímur á Bessastöðum hlóðu und- ir hetju-andann með forngrýti Steingrímur gældi við Vorgyðjuna og Matthías var ýmist á háfjalla- tind, eða við sáluhliðið. — Hér er fljótt yfir sögu farið. En þó munu flestir sjá hvert eg stefni, eða horfi. — Þannig standa sakir, þegar Hannes Hafstein söðlar hest sinn og keyrir hann sporum — glaður og gunnreifur. Hann er meðal íslenzkra skálda fyrsti gleðimaður, sem kveður að. Reiðvísur hans eru þannig gerðar, að hófur hlær við grund og grund við hóf, svo að undir tekur í hæðum. “Grundin undir syngur söngva slétt við Léttis hófaspil.” Eigi munu finnast dýr-kveðnari ljóðlínur en þessar í ísl. skáldskap. Þarna fer saman hoppandi og hrynjandi málsins. Makki hests- ins hringar sig upp í fang skálds- ins “og golan kyssir kinn." Gleði- fögnuðurinn í þessum reiðvísum var nýjung í ísl. skáldskap. Þessi riddari fór mikinn og var kempu- legur sýnum. Öll ferðakvæði hans — þau fyrri — báru vott um lífs- glaðan kappa. Hann liefir málefni að flytja: “Því nóg mun sofið út um breiða bygð, þó biðji skáldið stundum þjóð að vaka’’. Þessi maður ríður við, hrynj- andi, eins og Vésteinn í Gísla sögu Súrssonar. Það mundi þýða, að bjöllur hafi verið festar við söðul- boga, og hringdu sér sálfkrafa, þegar maðurinn reið. — Þá hefir orðið hávært um ferðamanninn af hófadyn, bjöllugangi og vopna- glammi. Eigi er heldur hljótt um Hannes við Valagilsá, þar sem straumurinn kastar hnöllungum, slær þeim við botn og lætur þá “byltast í grænum liyli”. Þessi riddari fer á Kaldadal og eggjar á eftir sér þá, sem þora, “svo þeir geti skolfið og skamm- ast sín, sem skjálfa vilja; það er þeim gott”. Eg man það enn eins og í gær- dag hefði gerst, þegar þessi glað- væru karlmenskukvæði Hannesar Hafsteins komu út. Þá var eg smaladrengur við krækiberjaþúfu, sólginn í suðræn vínber, sem gjöful kynnu að vera á aldinlög. En slíkir hnokkar hreppa í skorningi sínum miðlinga og svo ávexti hrafnalyngsins. Þá var óáran og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.