Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1931, Blaðsíða 75

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1931, Blaðsíða 75
ALÞÝÐU S KÁLDIÐ 57 En þó að Stefán yrði þannig, bæði í lífi sínu og skáldskap, að treysta mjög á sjálfan sig, þá fór þó fjarri því að hann væri sjálf- um sér nógur. Ekkert mannlegt var honum óviðkomandi. Hann hefir ort fjölda kvæða um ýmsa menn úr sögnum og sögu samtíðarinnar, með hinum næmasta skilningi. — Mjög er hann frjálslyndur og rót- tækur í trúarskoðunum sínum og stjórnmálum, höfðingjasinni og jafnaðarmaður í einu. Sem brezkur þegn, finnur hann til ábyrgðarinn- ar af stjórnmálum Bretaveldis, og kvæði hans um Búastríðið og heimsstríðið síðasta eru með til- finningaríkustu og voldugustu ljóð- um hans. Stefán gaf út sitt fyrsta ljóðasafn — með aðeins tíu kvæðum — árið 1894, 41 árs gamall, og síðan birt- ust smám saman fjöldi kvæða eft- ir hann í blöðum og tímaritum, bæði á íslandi og í Ameríku. Hann skrifaði aldrei orð á ensku, en á ættlandi lians var smám saman farið að líta á hann sem andlegt stórmenni. Þessi viðui’kenning hafði þó engin áhrif á lífskjör hans, því að hann hélt áfram að vera fátæk- ur bóndi, sem hvorki hafði ráð á tíma eða fé til Íslandsferðar. Loksins vöknuðu þó landar hans. Árið 1917 buðu þeir honum heim. Hann kom heim á íslenzku gufu- skipi meðan stóð á veraldarófriðn- 'um, og dvaldi sumarlangt á ís- landi. í Reykjavík var honum hald- in mikil veizla, þar sem hann var hyltur af sumum af sínum gömlu kunningjum, er riðið höfðu fram hjá honum í skarðinu fyrir hálfri bld síðan. Hann var kosinn heið- ursfélagi Bókmentafélagsins og Ai- þingi gaf honum heiðursgjöf. En áhrifamest fyrir hann var ferðin um sveitirnar. Bændurnir fylgdu hon- um í sigurför, hringinn í kringum landið. Þeir fylgdu honum á sín- um beztu hestum í stórhópum, sýndu honum fegurstu staðina og ortu ljóð honum til særndar. Þetta var sigurinnreið Stefáns á íslandi, og mun aidrei nokkur konungur fara vegsamlegri för eða aðra slíka. Stefán átti marga trúfasta vini meðal landa sinna í Ameríku, en þó miklu fleiri andstæðinga, sem ekki gátu fyrrgefið honum frjáls- lyndi hans og fríhyggju. Þó var andblásturinn mjög að þverra, þeg- ar hér er komið sögunni. Stefán var ekki aðeins orðinn frægur mað- ur, heldur einnig hniginn að aldri, og virtist nú sem tími væri kom- inn til þess að hann væri viður- kendur af öllum. En sjálfur var hann ekki þess sinnis að halla sér til hvíldar á lárviðarsveig sinn. Heimsstríðið, hin óbætanlega svívirða mann- kynsins, brendi sig inn í lund hans. Hann braut ekki heilann um hver ætti sökina á stríðinu. Allir voru jafnsekir, jafnvel hans eigin land- ar í Canada, sem farið höfðu í stríðið sem sjálfboðaliðar og komu til baka með blóði drifnar hend- ur og minni menn en áður. Hann fékk ekki orða bundist. Strax eftir að vopnahléð var samið, gaf hann út ljóðasafnið “Vígslóða’’. Þá brauzt út óveðrið á ný og dundi um höfuðsvörð hins aldraða skálds. Meira en 2000 íslendingar höfðu tekið þátt í stríðinu og allir höfðu átt þar ættingja. Marg-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.