Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1931, Blaðsíða 96

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1931, Blaðsíða 96
78 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA höfðingsskap Höskuldar, að láta Þjóstólfi barn sitt í hendiur til fóst- urs, slíkum ójafnaðarmanni, sem hann virðist þó hafa verið, af sög- unni að ráða. Hitt gæti verið miklu trúlegra, að Þjóstólfur hafi alist upp með Hallgeröi, annaðhvort hjá Höskuldi, eða að Hallgerður hafi að einhverju leyti verið í fóstri hjá vinum eða nánum frændum, sem títt var um höfðingjabörn í þá daga — og þar mætti Þjóstólfur hafa verið samtímis að fóstri. Því verð- ur það ekki talið Hallgerði til á- mælis, þótt hún vildi leggja honum lið, þegar faðir hennar hafði rekið hann burtu. Fer hún þá til Glúms og leggur höndur um háls hon- um og biður Þjóstólfi ásjá, sem hann fúslega veitir henni. Má af því marka, að ástúðlegt hafi verið á milli þeirra. En það hefir Hall- gerði ekki grunað, að ilt mundi leiða af Þjóstólfi, er hún tók hann á heimilið. Hins mun hún öllu fremur hafa vænst af honum, að hann mundi virða góðar viðtökur, í því að verða Glúmi að góðu liði, ef svo bæri undir, að hann þyrfti liðs við gegn mótstöðumönnum, sem altaf mátti búast við að borið gæti að, en treysta mátti Þjóstólfi til harðfylgis, er til stórræða kæmi. En Þjóstólfur verður óheillaþúfa á vegi Hallgerðar. Glúmur skipar honum í sauðaleit, en hann kvað sér ekki fjárleitir hentar, og hafði um það nokkur mótmæli. Glúmur gengur til Hallgerðar og tjáir henni að vistheimild Þjóstólfs skuli þar með lokið. En hún mælir skjól- stæðing sínum bót. Glúmur reið- ist og slær til hennar. Hún unni honum mikið og mátti ekki stilla sig og grætur hástöfum. Þjóst- ólfur gengur hjá henni og kveður hana sárt leikna. Hún áminnir hann alvarlega að hefna þess ekki, og eiga þar að engan hlut. En hann gekk sína leið og glotti. En Glúm- ur hefir elskað Hallgerði; og fyrir það, hversu harkalega hann skildi við hana, hefir hann farið í æstu skapi í fjárleitina. Þess vegna þol- ir hann svo illa ertni Þjóstólfs, er þeim lendir saman í orðakasti á fjallinu, og gætir þess ekki, er hann leggur til hans með saxinu, að hér er við heljarmenni að eiga. Enda beitir Þjóstólfur þeim yfirburðum sínum og verður banamaður Glúms. Þegar Hallgerði koma tíðindin af láti Glúms, varð henni svo mikið um þau, að nú fékk hún ekki grát- ið. Hún hló við, segir sagan. En þess er að gæta, að fólk, sem hefir ríkar tilfinningar, en verður fyrir snöggum geðshræringum, getur eins hlegið af iiarmi, sem grátið af fögnuði. Hildigunnur liló, er hún bjó yfir stærstum harmi. Fleiri dæmi mætti telja. Hlátur Hall- gerðar hefir enginn gleðihlátur ver- ið. Hún sýndi hvað hún unni Glúmi, er hún sendi Þjóstólf til Rúts föðurbróður síns, sem hún hefir vitað að mundi taka hann af lífi. Hefir hún ef til vill séð það bezt ráð fyrir Þjóstólfi, að hann fengi að deyja. Sennilegt væri, að til hafi verið sérstakur söguþáttur af Glúmi á Varmalæk, sem hér er kominn í samsteypugerð Njálu. Þó að lík- indum ekki allur. Því Njála bendir til þess, að Glúmur hafi verið í kaupferðum áður en hann fékk Hallgerðar. Frásagnir af Hallgerði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.