Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Síða 25
Indriði Einarsson
Elzta núlifandi leikritasháld Islendinga.
Eftir Stefán Einarsson.
I.
Það er í rauninni furða, live lítið
menn þekkja leikrit Indriða Ein-
arssonar. Eiginlega er það aðeins
Nýjársnóttin lians, sem unnið lief-
ir liylli almennings. Flest önnur
leikrit lians liafa að vísu fengið
góðar viðtökur, er þau komu fram,
en síðan hefir verið liljótt um þau.
Eg veit ekki til að nokkurn tíma
hafi verið skrifað sérstaklega um
])au á íslenzku, svo að þau fengju
að njóta samhengis hvert við ann-
að og við persónu höfundarins. AS
vísu hefir þeirra verið getið að
meiru eða minna leyti í æfiágrip-
um, sem hirst hafa um liöfundinn
við og við í' blööum og tímarit-
um.*) En þau hafa liorfið á bak
við höfundinn, kannske af því að
hann er flestum íslendingum svo
vel kunnur og svo kær. Iivaða
Reykvíkingur kannast ekki við
hinn léttstíga og kinnrjóða öldung,
sem, að minsta kosti til fárra ára,
sleit skóm sínum daglega á götum
bæjarins, kvikur og að því er virt-
ist óbeygður undan oki áranna.
Það sem eg get sagt í þessari
*)“I. E., endurskoðari,” Sunnanfari (1902)
10:73-74 (eftir H.); “I. E.,” Templar 31. jan.
1904; “I. E.” eftir V. Gislason, ÓCinn (1908)
3:79-80; “I. E.” eftir O. B., Óðinn (1919)
13:89-92 (ítarleg grein). “I. E. sjötugur,"
Vísir 2. maf 1921; Lögrétta 4. maf 1921
(rifjar upp margt, sem um hann hefir verið
skrifað). “I. E. áttræður,” Vísir 30. apr.
1931 (eftir P.m.) Lögrétta 29. apr. 1931.
Ennfremur: Mitteilungen der Islandfreunde
(1922) 9:44-46 (þýðing á grein eftir Al.
Jóh. Mbl. 30. apr. 1921).
grein verður aðeins undan og ofan
af æfistarfi þessa merkismanns.
Fjármálamanninum, sem lialdið
liefir um slagæð þjóðlífsins í rúm-
an þriðjung aldar, verður ekki lýst
hér. Ekki lieldur bindindisfrömuð-
inum, sem við getum þakkað eða
kent aðflutningshannið á Islandi,
— alt eftir því hversu það er met-
ið. En leikritaliöfundinum og
starfi lians í þágu íslenzkrar leik-
listar og leikhúss vildi eg reyna
að gera nokkur skil í grein þessari.
II.
Indriði Einarsson er fæddur 30.
apríl 1851 að Húsabakka í Skaga-
firði. Stóðu að honum góðar ætt-
ir. FaÖir lians var Einar Magnús-
son, sonur séra Magnúsar prests
í Grlaumbæ og Sigríðar Halldórs-
dóttur frá Reynistað, systur þeirra
Reynistaðarbræðra er úti urðu á
Kili. Af merkum mönnum í fram-
ætt Einars föður Indriða má nefna
þá Pál Vídalín lögmann og Am-
grím lærða. En móÖir Indriða var
Efemía dóttir Gísla Konráðssonar
mesta og merkasta fræðimanns af
alþýðu á 19. öld. Bróðir Efemíu
var Konráð Gíslason prófessor.
Indriði ólst upp lijá foreldrum
sínum að Húsabakka, síðar í
Krossanesi fram til fermingarald-
urs. Hefir hann sjálfur nokkuð
lýst heimilisbrag1 og venjum þar í
skemtilegri grein: “Jól í Norður-
landi um og eftir 1860”*). En
*)Vfsir 24. des. 1924.