Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Blaðsíða 25

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Blaðsíða 25
Indriði Einarsson Elzta núlifandi leikritasháld Islendinga. Eftir Stefán Einarsson. I. Það er í rauninni furða, live lítið menn þekkja leikrit Indriða Ein- arssonar. Eiginlega er það aðeins Nýjársnóttin lians, sem unnið lief- ir liylli almennings. Flest önnur leikrit lians liafa að vísu fengið góðar viðtökur, er þau komu fram, en síðan hefir verið liljótt um þau. Eg veit ekki til að nokkurn tíma hafi verið skrifað sérstaklega um ])au á íslenzku, svo að þau fengju að njóta samhengis hvert við ann- að og við persónu höfundarins. AS vísu hefir þeirra verið getið að meiru eða minna leyti í æfiágrip- um, sem hirst hafa um liöfundinn við og við í' blööum og tímarit- um.*) En þau hafa liorfið á bak við höfundinn, kannske af því að hann er flestum íslendingum svo vel kunnur og svo kær. Iivaða Reykvíkingur kannast ekki við hinn léttstíga og kinnrjóða öldung, sem, að minsta kosti til fárra ára, sleit skóm sínum daglega á götum bæjarins, kvikur og að því er virt- ist óbeygður undan oki áranna. Það sem eg get sagt í þessari *)“I. E., endurskoðari,” Sunnanfari (1902) 10:73-74 (eftir H.); “I. E.,” Templar 31. jan. 1904; “I. E.” eftir V. Gislason, ÓCinn (1908) 3:79-80; “I. E.” eftir O. B., Óðinn (1919) 13:89-92 (ítarleg grein). “I. E. sjötugur," Vísir 2. maf 1921; Lögrétta 4. maf 1921 (rifjar upp margt, sem um hann hefir verið skrifað). “I. E. áttræður,” Vísir 30. apr. 1931 (eftir P.m.) Lögrétta 29. apr. 1931. Ennfremur: Mitteilungen der Islandfreunde (1922) 9:44-46 (þýðing á grein eftir Al. Jóh. Mbl. 30. apr. 1921). grein verður aðeins undan og ofan af æfistarfi þessa merkismanns. Fjármálamanninum, sem lialdið liefir um slagæð þjóðlífsins í rúm- an þriðjung aldar, verður ekki lýst hér. Ekki lieldur bindindisfrömuð- inum, sem við getum þakkað eða kent aðflutningshannið á Islandi, — alt eftir því hversu það er met- ið. En leikritaliöfundinum og starfi lians í þágu íslenzkrar leik- listar og leikhúss vildi eg reyna að gera nokkur skil í grein þessari. II. Indriði Einarsson er fæddur 30. apríl 1851 að Húsabakka í Skaga- firði. Stóðu að honum góðar ætt- ir. FaÖir lians var Einar Magnús- son, sonur séra Magnúsar prests í Grlaumbæ og Sigríðar Halldórs- dóttur frá Reynistað, systur þeirra Reynistaðarbræðra er úti urðu á Kili. Af merkum mönnum í fram- ætt Einars föður Indriða má nefna þá Pál Vídalín lögmann og Am- grím lærða. En móÖir Indriða var Efemía dóttir Gísla Konráðssonar mesta og merkasta fræðimanns af alþýðu á 19. öld. Bróðir Efemíu var Konráð Gíslason prófessor. Indriði ólst upp lijá foreldrum sínum að Húsabakka, síðar í Krossanesi fram til fermingarald- urs. Hefir hann sjálfur nokkuð lýst heimilisbrag1 og venjum þar í skemtilegri grein: “Jól í Norður- landi um og eftir 1860”*). En *)Vfsir 24. des. 1924.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.