Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Síða 29

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Síða 29
Indriði Einarsson 11 Hrifning fólksins yfir “Nýjárs- nóttinni” var sýnilega mikil og al- menn. Álfadansinn í lienni varð til þess, að sögn, að lirinda af stað hinum almenna sið að liafa álfa- dansa og brennur úti á þrettánd- anum. Var fyrsti álfadansinn haldinn á Tjörninni í Eeykjavík fyrsta þrettándann eftir að “Nýj- ársnóttin” var leikin, og þá orti Jón (ílafsson “Máninn hátt á himni skín.” Litlu síðar sendi ein- hver áhorfandi álit sitt um leikinn til ÞjóðólfsÁ) Dáist hann einkum að kvæðinu, sem ort var út af Kötludraumi “Inni Kári sat í sal.” Loks gengust þeir Helgi E. Helge- sen kennari og Magnús Stephen- sen landshöfðingi fyrir samskotum til höfundarins og námu þau 150 ríki.sdölum; sjálfsagt góður skild- ingur í þá daga. Kannske hefir Indriði notað dalina til að koma Nýjársnóttinni á prent;**) að minsta kosti tileinkar liann þeim Helga og Magnúsi bókina. Þessi gamla “Nýjársnótt” var síðan leikin í Glasgow, sölubúð E. Egilssonar 1873,***) á Skandín- avíu, öðru nafni “sjúkrahúsi Reykjavíkur” 1882,****) og í Goodtemplarahúsinu 1891.*****) Auk þess gekk hún á Akureyri, í Hafnarfirði, Keflavík, í Winnipeg *)23. jan. 1872. **)jVýjársnóttin. Sjónleikur í þremur sýn- ingum, eftir IndriSa Einarsson. Akureyri 1872. — pegar hún var leikin var hún I “fjórum flokkum” að sögn Pjóðólfs. ***)Pjóðólfur 3. 21. jan. 1873 (þrem sinn- um). ****)Pjóðólfur 25. febr. 1882. og víst víðar, líklega alls um hundrað sinnum áður en hin yngri gerð leiksins kom til sögunnar.*) Hylli “Nýjársnæturinnar” hlýt- ur að hafa ýtt undir Indriða að skrifa fleiri leikrit, og raunar hafði hann fleira en eitt í liöfðinu áður en hann lyki stúdentsprófi vorið 1872. Fyrst og fremst voru það ‘ ‘ Hellismenn. ” Þá hafði hann skrifað að mestu áður liann varð stúdent, en hann bætti um þá fyrsta veturinn sem hann var í Höfn (1872-73). “Hellismenn” eru miklu náskyldari “Útilegu- mönnum” Matthíasar og “Ræn- ingjum” Scliillers en “Nýjársnótt- in.” Eins og kunnugt er samdi Matthías “Útilegumennina” með- an minningarnar um öræfi lands- ins voru enn ferskar í hug hans eftir ferðalagið með kvekurun- um.**) Á svipaðan hátt skrifaði Indriði “Hellismenn” upp úr á- hrifum þeim, er hann varð fyrir vor og' haust á leið sinni um Kal- mannstungu. “Eg varð svo hrif- inn af náttúrunni, hraununum, skóginum, Surtshelli og Vopna- lág,” skrifar hann, og frá einni slíkri ferð að vorlagi 1870, hefir hann skýrt í greinni “Á Mælifells- dal.”***) Það er gaman að taka eftir því, að bæði Matthías og Indriði eigna íslenzkri náttúru upptökin að þessum verkum sín- um. En “Hellismenn” vora ann- ars ortir upp úr hinni borgfirzku þjóð.sögu, “ Hellismanna-sögu, ” er *)lsafold 31. marz 1917. **)M. Joi-'h.: Sögukaflar af sjálfum mér, bls. 159. *****)lsafold 28. febr. 1891; Fjallkonan 10. marz 1891, ***)Morgunn 5:209-216.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.