Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Page 31

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1935, Page 31
Indriði Einarsson 13 III. Að loknu stúdentsprófi 1872 fór Indriði til Kaupmannahafnar og las þar stjórnfræði þar til vorið 1877 að hann tók próf og varð “kandidat með láði.” Hann fór ekki alveg tómhendur til Hafnar, því auk “Hellismanna” hafði hon- um, vorið sem hann las undir stú- dentspróf, dottið í hug “Dansinn í Hruna.” 0g er honum lánaðist ekki að setja þann leik saman svo honum líkaði, tók hann til við nýj- an leik um “Tristan og I.sold” og skrifaði allmikil drög að þeim leik sem enn liggja hjá honum í hand- riti; þótti lionum það efni bera af “Dansinum í Hruna” eins og hin glæsilega riddaraöld bar af myrk- ustu tímum miðalda. Ehi honum varð ekkert ágengt. Hin rómantísku hugfóstur hans króknuðu beinlínis í gjóstri raun- sæisstefnunnar, sem um það leyti var að verða allhvass kringum Brandes, og bráðum átti eftir að gefa þeim íslenzku Yerðandi- mönnum byr í seglin. “Raunsæis- stefnan hafði gufað inn í mig eins og mann, sem fær kvef af því að liggja úti um vornótt . . . , eg gat ekkert af því notað, sem eg liafði gert og verið að fást við, og þess- vegna lagði eg “Tristan og ís- old” alveg á liilluna. Fyrir þetta hataði eg raunsæisstefnuna, og hata hana enn, og kenni henni um að allur skáldskapur er horfinn úr dönskum bókmentum.”*) Þrátt fyrir alt hefir Hafnarveran orðið honum ekki ómerkur skóli, einnig utan háskólans, því hér kyntist *)Bréf 2. maí 1929. hann mörgum góðum mönnum,*) og hér komst liann í fyrsta sinn í kynni við regluleg leikhús og sá þar margt bæði fagurt og lítilsvert. Eftir prófið 1877 fór hann til Edinborgar í Skotlandi og hlýddi þar vetrarlangt á fyrirlestra um þjóðmegunarfræði; þar gekk liann og á leikhúsin og sá meðal annars Sir Henry Irving leika Richard III., “og er það það mesta sem eg hefi séð á nokkru leikhúsi. Hann lagði áherzlu á dauða Richards, og eg gleymi því aldrei. 1 annað sinn fór eg úr leikhúsi svo, að mér fanst þetta vera það mesta í heimi.”**) Haustið 1878 kom Indriði alfar- inn heim og var rúmt ár***) á skrifstofu Árna Thorsteinson landfógeta. En í ársbyrjun 1880 var liann gerður endurskoðandi eða revisor landsreikninganna og var það þar til 1904 að stjórnar- ráðið var stofnað. Þá vai’ð hann fulltrúi á fjármálaskrifstofunni ti'. 1909, en eftir það skrifstofustjóri til 1918, er hann fékk lausn frá opinberum störfum og gat helgað sig allan áhugamálum sínum. Ejnbættisverk Indriða voru alt annað en auðveld. Landsreikning- arnir veltust yfir hann eins og snjóflóð, sem minni maður en liann hefði sannarlega átt erfitt með að halda liöfðinu upp úr. Um þrjátíu og fimm ára skeið sá Indriði um útgáfu á “Landshagsskýrslum fyr- <:)Sbr. I. E.: “Frk. Sigríður Helgadóttir”; Vísir 11. jan. 1928. **)Bréf 2. maf 1929. ***)pað ár kom út eftir hann í þýðingu: M. Block: Aðalatriði þjððmegunarfræðinn- ar. Rvík, Einar pðrðarson 1879.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.